Veðurspár

Íslenskir veðurfræðingar eru alveg ótrúlega sannspáir miðað við norður ameríska kollega þeirra. Veðuspáin í Vancouver Sun fyrir þriðjudaginn er 27 gráður, Vancouver weather page segir 24 gráður, Find local weather segir 32 gráður og Google weather segir 35 gráður. Það er sem sagt ellefu stiga munur á þeim sem spá heitustu veðri og þeim sem spá köldustu. Og hverjum á ég að trúa? Allir eru reyndar sammála um að það verði sól þannig að ég get vísast treyst á gott veður, hversu heitt svo sem verður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband