Strandferđ

Ég ćtla á ströndina í dag. Er ađ reyna ađ skipuleggja pokaskjátuna til ađ taka međ. Er nú ţegar búin ađ setja eftirfarandi í:

-teppi til ađ liggja á
-handklćđi
-sólarvörn
-flipflops
-ţrjár greinar sem ég ţarf ađ lesa fyrir málfrćđitímaritiđ sem ég er ađ ritstýra
-bók (ţegar ég ţarf pásu frá greinunum)
-vatn
-flugnasprey
-power bar
-peninga (ef ég skyldi ţurfa eitthvađ ađeins meira í gogginn)

Annađ sem er nauđsynlegt eru sundföt og sólgleraugu.

Hitinn á ađ fara upp í 27 gráđur hér niđri viđ sjóinn en inni í landi vel yfir ţrjátíu stig. Varađ er viđ miklum hitum á morgun og fimmtudag en ţađ er fyrst og fremst upp í Okanagan dalnum ţar sem er sannarleg eyđimörk. Hér er hitinn bara ţćgilegur – sérstaklega ef mađur getur sinnt sinni vinnu niđri viđ sjávarmáliđ.  

Mikiđ er notalegt ađ búa ţar sem hćgt er ađ labba niđur á strönd á tíu mínútum. Ţá ţarf mađur ekki til Spánar! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Og hversu kalt verđur köldustu mánuđina? Eru flip-flops sandalar?

Berglind Steinsdóttir, 10.7.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Janúar er kaldasti mánuđurinn hér og ţá er međalhitinn fimm gráđur. Hitinn fer afar sjaldan undir frostmark. Hafirđu ćtlađ ađ hanka mig á einhverju neikvćđu ţá var hitastig ekki besti kosturinn, ekki eftir ađ ég flutti vestur eftir. Ef ţú hefđir hins vegar spurt um rigninguna... Hér rignir ađ međaltali 131 mm í janúar.

Flipflops eru nokkurs konar sandalar. Ég skal setja mynd af ţeim međ blogginu. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.7.2007 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband