Međ ólíkindum

Ég er komin međ kenningu um sumarleyfisstarfsmann Moggans (ţennan sem er ábyrgur fyrir öllum stafsetninga- og málvillunum, lélegu ţýđingunum og heimskulegu fréttunum). Hann gengur međ rithöfundinn í maganum. Lesiđ aftur ţennan texta:

"Tilfinningaţrungiđ lag frá Fergie og félögum í Black Eyed Peas ryđst í fyrsta sćti íslenska lagalistans. Poppdívan baunar útúr sér hjartnćmum yfirlýsingum um ástarsorg og óseđjandi ţrár, en hlustandinn fćr ţađ á tilfinninguna ađ ţessar ólgandi kenndir geti ekki annađ en ruđst fram á varir söngkonunnar er barki hennar ţenst í óhjákvćmilegum og hádramatískum söng."

Ég átti hálfpartinn von á ađ nćsta lína lýsti ţví hernig Fergi reif af sér fötin og kastađi sér á gítarleikara hljómsveitarinnar sem ţráđi ađ lćkna hjartasár hennar međ....(ritskođađ). En ţađ er nú ekki rétt. Ţú getur bara lesiđ upphaflega textann. Ég verđ hins vegar ađ segja ađ ţessi stíll á fréttinni er međ ólíkindum og á ekkert skylt viđ fréttatexta.

Mikiđ rosalega er ég annars neikvćđ ţessa dagana. Í gćr röflađi ég yfir frétt frá Noregi (fréttinni sjálfri, ekki ţví hvernig hún var sett fram) og nú er ég ađ skammast yfir fréttaflutningi. Ég held ég fari og fái mér morgunverđ (aldrei ađ blogga á fastandi maga) og fari svo út í sólina. 


mbl.is Svarteygđar matbaunir vinsćlastar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Björgvin

Ţetta er ljóđ, tćr snilld sem framúrstefnuljóđ, en ţunnur ţrettándi sem frétt!

Pétur Björgvin, 12.7.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1279795

Ţessi er ekki síđri. Sumarmađurinn er sjóđheitur í dag. 

Gísli Ásgeirsson, 12.7.2007 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband