Gangan langa

Ég eyddi megninu af deginum á göngu. Reyndar tók ég morgninum rólega, las blađiđ, fćrđi skjöl úr biluđu tölvunni í fartölvuna, borđađi brauđ međ mysingi (frá Íslandi, Rosemary kom međ hann handa mér) og svolítiđ af brokkolísalati. Ákvađ svo ađ skella mér út í góđa veđri. Hitinn var ekki eins mikill og undanfarna daga sem var gott fyrir göngu. Ég labbađi fyrst niđur á strönd. Af ţví ég tók Trimble en ekki Sasamat kom ég niđur á Locarno ströndina. Ég velti ţví ađeins fyrir mér ađ labba vestur eftir Spanish banks en ákvađ ađ ég vildi lengri göngu en ţađ og ţví vćri betra ađ halda í austurátt. Ég labbađi ţví yfir á Jericho ţar sem nú fer fram Vancouver Folk Festival. Ég bjóst ekki viđ ađ ţađ vćri svona mikiđ stuđ ţar fyrir utan hátíđasvćđiđ en sölumenn voru búnir ađ reisa tjöld sín eftir öllum göngustígnum sem tengir Lacarno og Jericho. Flestir voru ađ selja skartgripi, hippaföt, slćđur, o.s.frv. en einnig var bođiđ upp á nudd, tarot lesningu, henna tattoo ofl. Í raun var varningurinn alveg í stíl viđ tónlistarstefnuna. Ég stoppađi í raun ekkert enda hafđi ég ekki planađ ađ kaupa neitt. Tók samt nokkrar myndir og ég hélt svo áfram göngunni. Ég labbađi fram hjá Brock Hall ţar sem einhvers konar markađur var í gangi, en ég stoppađi ekki heldur ţar heldur hélt áfram eftir Point Gray veginum, sem er ein flottasta gatan í Vancouver. Ţar búa hinir ríku, svo sem Trevor Linden, hokkíleikara međ Canucks. Á einu horninu voru ţrjár stelpur ađ selja límonađi svo ég keypti eitt glas, settist svo á bekk og las í bók sem ég ţarf ađ skrifa ritdóm um. Eftir um hálftíma hélt ég áfram göngunni og gekk niđur ađ Kitsilano ströndinni, ţar sem unga fólkiđ fer helst. Ţar er mikill kjötmarkađur og mátti sjá ađ margir voru ađ tékka á hinu kyninu (og sumir á eigin kyni). Ég stoppađi stutt í Kits, labbađi fram hjá Granville island og niđur í False Creek ţar sem ég tók töluvert af myndum. Ţar er flott útsýni yfir Burrard og Granville brýrnar, glerhús miđbćjarins, skúturnar á vatninu, fólk á kajökum, fugla.... Ég labbađi ađ lokum yfir Cambie brúna yfir í miđbćinn og ađ Tinseltown kvikmyndahúsinu. Ţar horfđi ég á Evan Almighty sem var ekki eins góđ og Bruce Almighty, alls ekki eins fyndin, en ađ mörgu leyti mjög hugljúf. Ţetta var langur göngutúr. Ég veit ekki hversu margir kílómetrar en ansi margir voru ţeir. Nú er ég ótrúlega ţreytt. Ég geri mér grein fyrir ađ ekkert af ţessu segir neinum neitt. En ég get lofađi ykkur ţví ađ mađur fćr ekki mikiđ fallegri gönguleiđ innan borgar í Norđur Ameríku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get engann veginn séđ ţetta fyrir mér, en gangan hljómar samt vel og ég trúi ţér fullkomlega ţegar ţú talar um ađ mađur fái ekki mikiđ fallegri gönguleiđ innan borgar í Ameríku.

En fyrir forvitni sakir, og ţeirri stađreynd ađ ég er mathákur ... hvernig útbýrđu broccolisalat? Ţví gratinerađ broccoli er svo ćđislega gott, en ég hef aldrei veriđ mikiđ í ţví ađ borđa eintómt broccoli ... salat vćri ţví option sem ég vildi gjarnan kanna nánar

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband