Tilviljanir og Íslendingar í Vancouver

Tilviljanir geta veriđ alveg ótrúlegar. Ég hef ekki fariđ á okkar annars ágćta háskólabókasafn í marga mánuđi enda les ég helst greinar og ţćr eru orđiđ fremur auđvelt ađ hlađa niđur af netinu. Ég var hins vegar uppi í skóla í dag ađ sinna ýmsu (m.a. ađ sćkja Godsmack miđann minn) og ákvađ ađ skreppa inn á bókasafn og sćkja bók um dvalarhorf í spćnsku, sem ég ţarf ađ kíkja í. Ég rölti upp á fimmtu hćđ ţar sem málvísindabćkurnar voru alltaf en ţađ var búiđ ađ gerbreyta öllu og ég fann ekki númeriđ sem ég var ađ leita ađ. Svo ég hendist niđur stigann aftur en á fjórđu hćđ heyri ég kallađ: "Kristín". Undarlegur andskoti, haldiđi ekki ađ ţar hafi stađiđ Halldóra Kristinsdóttir, nýr íslenskur nemandi hér í málvísindum. Hún mćtti á svćđiđ fyrir tveimur dögum og var á háskólasvćđinu í fyrsta sinn. Ákvađ ađ kíkja inn á bókasafn og rakst á mig. Akkúrat í ţetta eina skipti sem ég hef fariđ ţangađ í allt sumar. Tilviljunin.

Ţetta var fínt, viđ spjölluđum svolítiđ saman og ákváđum svo ađ koma upp neti Íslendinga í Vancouver enda hefur okkur fjölgađ hér ađ undanförnu og yfirleitt engin leiđ ađ finna neinn nema af tilviljun. Ég bjó ţví til síđu á Facebook fyrir Íslendinga í Vancouver. Kannski rekst einhver ţar inn og vill taka ţátt. Síđan er hér: http://www.facebook.com/group.php?gid=4158744330&ref=mf 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuđ og sćl, ég rakst nú bara á bloggiđ ţitt af tilviljun, en ég á nefninlega Kanadískan kćrasta frá Vancouver og vini sem fóru í sama skóla og ţú ert ađ stúdera í. Ég eyddi jólunum í Vancovuer, fer ţangađ nćsta sumar og mun flytja ţangađ tímabundiđ eftir ađ ég lík náminu mínu hérna í Sydney!
Gangi ţér vel og bestu kveđjur

Fjóla 

Fjóla Dögg Helgadóttir (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Blessuđ Fjóla. Ţér á eftir ađ líka vel hérna. Og ţegar ţú kemur muntu auđveldlega finna Íslendinga til ađ spjalla viđ ţví grúbban okkar er komin vel af stađ og viđ erum komin međ fimm félaga nú ţegar.  

Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.8.2007 kl. 07:11

3 identicon

Lítill heimur!  Er ţetta Halldóra, sú hin sama og vann sl. ár á Landsbókasafni (međ mér)?  Frétti ađ hún hefđi fariđ í nám til Kanada.  Biđ ađ heilsa henni ef ţetta er rétt!

Kveđja,

Laufey

Laufey Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 08:53

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Tilviljanir eru ekki til. Ţetta er blanda af karma, innsći og tölfrćđi. Ţví opnari sem fólk er fyrir umhverfi sínu, ţví meir fjölgar ţessum "tilviljunum", ţar til ađ ţćr eru orđnar daglegt brauđ. Mađur kallar til sín ţađ sem mađur er tilbúinn til ađ međtaka.

Ívar Pálsson, 10.8.2007 kl. 12:48

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Laufey, ţađ er ekki ólíklegt. Hún er međ BA próf í íslensku, ţiđ hafiđ vćntanlega rćtt um slík frćđi ef ţiđ unnuđ saman. Vissi annars ekki ađ ţú vćrir á Landsbókasafninu. Vann ekki Halldóra (Tómasar) ţar fyrir rosalega löngu?

ívar, hvernig fer mađur ađ ţví ađ nota karlmađ, innsćiđ og tölfrćđina til ţess ađ hitta verđandi eiginmann???  

Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.8.2007 kl. 17:19

6 identicon

Karmađ, innsćiđ og tölfrćđin veldur ţví ađ auđveldara er ađ hitta sína eigin fyrrverandi en tilvonandi eiginmenn ţar til ţeir hafa skipt um hlutverk. En svipađar líkur eru á ađ hitta fyrrverandi og tilvonandi eiginmenn annarra. Ţetta á einnig viđ um eiginkonur, ađ bestu manna yfirsýn.

Makalausi hjónabandsráđgjafinn (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 19:43

7 Smámynd: Ívar Pálsson

Afsakađu, Kristín, ég sá ekki fyrr en nú ađ ţú hafđir spurt mig ţarna um daginn. En ef ţú ert Kristín Margrét (f.14), ţá er ađaltćkifćriđ í ferđ ţinni um mánađamótin okt.-nóv. nk. Síđan er desember mjög aktívur. Smá- stjörnuspeki í gangi ( ip@sea.is ).

Ívar Pálsson, 15.8.2007 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband