Styttist í Godsmack

Nú get ég taliđ á fingrunum klukkutímana ţangađ til ađ ég sé Godsmack og hef reyndar getađ ţađ í eina tvo tíma. Nú er eins gott ađ fótboltaliđiđ mitt fari ekki ađ spila of vel í dag ţví ef kraftaverk gerist og viđ komumst í úrslitaleikinn ţá mun ég missa af upphafi tónleikanna. Upphitunarhljómsveitin stígur á sviđiđ klukkan sjö og Godsmack klukkan átta. Úrslitaleikurinn hefst hins vegar ekki fyrr en tíu mínútur yfir sex og lýkur ţví tuttugu mínútum í sjö. Ţađ tekur mig um klukkutíma međ strćtó ađ komast yfir ađ PNE ţar sem tónleikarnir eru haldnir sem ţýđir ađ ég gćti ekki fariđ heim og ţvegiđ af mér sandinn. Vil helst ekki mćta á tónleika í skítugum fótboltagallanum! Hitt er annađ mál ađ líkurnar á ţví ađ viđ komumst í úrslitaleikinn eru stjarnfrćđilegar ţannig ađ ţetta verđur allt í lagi. Viđ náum kannski ađ spila til undanúrslita en lengra mun ţađ varla ná.

Í kvöld eđa á morgun mun ég svo skrifa um tónleikana.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fótbolti og Godsmack er eđal blanda. Góđa skemmtun :)

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 10:55

2 Smámynd: krossgata

Ertu ađ fara á Godsmack!!!  Geggjađ  endilega skilađu kveđju  og góđa skemmtun.

krossgata, 13.8.2007 kl. 11:28

3 identicon

ert ŢÚ ađ fara á godsmack? Eins mikiđ og ég vćri til í ađ fara á tónleika međ ţeim hefđi ég aldrei getađ ímyndađ mér kvennmađur í nćsta aldurhópi fyrir ofan mig myndi fara á ţá. En góđa skemmtun

Arnar (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 16:38

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Tónleikarnir voru frábćrir. Ćtla ađ skrifa fćrslu um ţá síđar í dag. En ţađ er rétt hjá ţér ađ ţetta er ekki akkúrat tónlistin sem konur á mínum aldri hlusta mest á. Og ég passađi ekki alveg inn í hópinn ţar sem ég var hvorki svartklćdd, né međ göt á ýmsum stöđum. Var ekki einu sinni međ svartan eyeliner.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.8.2007 kl. 16:47

5 Smámynd: Kolbrún Kolbeinsdóttir

Snilld, hlakka til ađ sjá Godsmack fćrsluna - fátt skemmtilegra en góđir sumartónleikar međ urrandi góđum böndum. 

Kolbrún Kolbeinsdóttir, 13.8.2007 kl. 18:34

6 Smámynd: Bergur Thorberg

Ekki svo langt frá vini mínum í andanum, Mikel Niemi,Fćddur í Vittula  (Píkubćr) í íslenskri ţýđingu  Páls Valssonar ef ég man rétt. Takk fyrir hrósiđ.Ég held jafnvel sjálfur ađ hún sé góđ. Bestu kveđjur.......... Frá.....................  Kaffikallinum

Bergur Thorberg, 13.8.2007 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband