Um slöngur og snáka
14.8.2007 | 04:50
Ég hef alltaf veriđ óttalega hrćdd viđ slöngur, sem á Íslandi var fremur furđulegt ţar sem viđ höfum engar slíkar ţar. Mér var svo illa viđ ţessi kvikindi ađ ég var jafnvel hrćdd viđ flest sem líktist slöngu, svo sem ýmsa vatnaorma og ţvíumlíkt. Fékk einu sinni nćstum hjartaáfall í gćludýrabúđ á Laugarveginum ţví ţar var eitthvert kvikindi í vatni sem leit út eins og snákur. Ég gat ekki einu sinni horft á snáka eđa slöngur í sjónvarpinu.
Eftir ađ ég flutti vestur um haf hef ég af og til séđ snáka í grasinu eđa ađ skjótast yfir götuna og smám saman hef ég vanist ţeim. Hjartađ slćr ţví ekki hrađar lengur viđ tilhugsunina um snák. Ţađ er kannski ađallega vegna ţess ađ snákar hér í Kanada eru vanalega hćttulausir, nema skröltormurinn sem finnst í suđur Alberta og í Okanagan dalnum hér í BC. En yfirleitt sér mađur bara litla gula og grćna garđsnáka.
Núna í kvöld er ég ađ athuga hversu vel ég er búin ađ venjast snákunum. Ég er ađ horfa á myndina Anaconda. Ef ég get gert ţađ án ţess ađ fá martröđ er ég búin ađ stíga mörg skref fram á viđ.
Athugasemdir
Svona snáka-fóbía er athygliverđ. Ég ţekki eina manneskju međ ţessa fóbíu og hún er reyndar kanadísk. Hjá henni var ţetta svo slćmt ađ ţađ mátti ekki einu sinni tala um snáka í návist hennar.
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, 15.8.2007 kl. 13:51
Ţađ er annars merkilegt hvađ fólk getur veriđ hrćtt viđ undarlegustu hluti. Ég sá einu sinni ţátt í sjónvarpinu ţar sem mađur var ađ reyna ađ lćkna fólk af fóbíum sínum og ég grét stundum úr hlátri (og skammađist mín ógurlega fyrir ţađ) en ţađ var bara svo ótrúlegt hvađ sumt fólk hrćddist og eins hversu sterk viđbrögđ ţeirra voru.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.8.2007 kl. 17:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.