Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 577646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Gamla góða skyrið
25.8.2007 | 18:34
Ein stelpan sem vinnur í Cliffhanger sat í hljóðkerfistímum hjá Doug fyrir tveimur árum þar sem ég var aðstoðarkennari. Þegar ég var að fara heim eftir klifrið í gær kallaði hún á mig og spurði: "Hvernig stendur á því að það er ekki hægt að kaupa skyr í Kanada?" Í ljós kom að hún hafði verið að ferðast um Evrópu í sumar og henni og vinkonu hennar datt allt í einu í hug að skella sér til Íslands því önnur vinkona (eða kannski var það vinur) var þar svo þær gátu fengið ókeypis gistingu. Hún féll alveg fyrir íslenska skyrinu en einnig fyrir flatbrauði. Ég hef ekki enn hitt þann útlending sem hefur smakkað skyr og ekki líkað það. Það er spurning hvort ekki er hægt að fara að flytja þessa dásemdar vöru út til Kanada, nú þegar sérstakur vörusamningur milli landanna er í höfn!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Afleit aðstaða varðar þjóðaröryggi
- Þriggja stiga skjálfti skammt frá Bláfjallaskála
- Varað við hálku víða um land
- Skora á Guðrúnu að bjóða sig fram
- Snjókoma með köflum
- Þrír grunaðir um stórfellda líkamsárás
- Borgin yfirbauð einkafyrirtæki
- Tíu milljarða fjárfesting hjá Mílu
- Vilja reka leikskólastjóra
- Vegir gætu orðið þungfærir eða ófærir
Erlent
- 538 óskráðir innflytjendur handteknir
- Fleiri hundruð þúsund bygginga án rafmagns
- Loka skólum og fella niður almenningssamgöngur
- Lík gleymdist á heimili
- Sviptur leyfi eftir hundamisnotkun
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
Fólk
- SZA kemur fram með Kendrick á Ofurskálinni
- Fordæmdi hegðun barnsföður síns
- Stórstjörnur gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
skyrið er flutt út til austur strandar usa núna og einnig er það fáanlegt í DK eins og Jón Arnar bendir á og líka hér í London svo að Kanada ætti alveg að geta bæst við en það mun þá varla koma yfir á vesturströndina þar frekar en í usa!! En mér var sagt af íslenskri vinkonu minni hér í UK að gríska jógústin væri nánast eins .. ég skellti mér á eina um daginn og þvílíkur viðbjóður ÞETTA ER SKO EKKI EINS ÞAÐ ER ALVEG FYRIR VÍST!
Er með aðra ísl vinkonu hér fyrir framan mig og hún segir vera búin að smakka grísku jógúrtina hér og finnst hún ekki eins (hjúkkit) og hún hefur líka keypt skyr hér það er skyr.is (vont) og segir hún það bara eins og okkar íslenska .is skyr svo að það er gott mál ... þá að þetta sé ekki ísl mjólk.
Hrabba (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 21:23
Það er bara til eitt íslenskt skyr og það er ekki .is djunk.
Ómissandi morgunmatur hjá mér, frá örófi alda
Þröstur Unnar, 25.8.2007 kl. 21:26
Takk kærlega bæði tvö. Já það er líklega borin von að skyrið komist alla leið hingað vestureftir. Verð greinilega að fara að búa það til sjálf eins og Jón stingur upp á. Keypti jógurt í dag og ætla að prófa.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.8.2007 kl. 21:26
Þegar ég bjó í Bretlandi þá rambaði ég á gríska jógúrt og hún fannst mér hún ótrúlega lík skyrinu en ekkert jafnast þó á við EKTA íslenskt skyr.
Huld S. Ringsted, 26.8.2007 kl. 01:06
Þegar ég bjó í Pittsburgh þá gat ég alltaf rölt inn í Whole Foods og keypt íslenskt skyr, lambakjöt, fisk, osta og smjör. Ég elskaði þá búð.
Mummi Guð, 26.8.2007 kl. 10:05
já það eru einmitt whole food verslanir hér sem selja þetta ... nb á kensington high street ... selja líka vatn og osta ... en bara það að þetta sé selt í whole food búð segjir manni nett til um verðið!!
Hrabba (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.