Sjö ár

Í dag eru akkúrat sjö ár síðan ég flutti til Kanada. Ég kom til Winnipeg 1. september 1999 og átti að vera hér í eitt ár. Þau eru sem sagt orðin sjö árin og ekki séð fyrir endann á útlegðinni. Fjögur ár í Winnipeg, þrjú í Vancouver... Kannski verð ég flutt eitthvert annað eftir ár, þá vonandi á lokastigi doktorsritgerðarinnar. Kannski Ottawa?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband