Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Alice in Chains!!!
30.8.2007 | 01:40
Í dag keypti ég miða á tónleikana með Velvet Revolver og Alice in Chains!!! Þeir verða haldnir sjöunda september og ég lofa að sjálfsögðu að gefa skýrslu.
Eitt af því sem er frábært við Vancouver er einmitt það hversu margar hljómsveitir koma hingað. Kannski ekki eins margar eins og ef ég væri í London, New York, Kaupmannahöfn eða jafnvel Toronto, en mun meira en Winnipeg, Reykjavík eða Akureyri. Ég hef því aldrei áður búið á stað þar sem ég get séð eins mörg bönd - en reyndar aldrei verið eins fátæk!!!! Hef því ekki efni á að sjá nálægt því eins margt og mig langar. Áðan sá ég t.d. að Broken Social Scene er að koma hingað - flott kanadísk grúbba. En ég sá þá í Ottawa í fyrr og verð að láta þá nægja. Hef hins vegar aldrei séð Alice in Chains!!!!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Vancouver er gósenborg tónlistarinnar.
Talandi um Alice in Chains. Dó ekki söngvarinn sem er á þessari mynd? Mig minnir það endilega og ég held að dánarorsök hafi verið of stór heróínskammtur.
Við bíðum spennt eftir ritdómnum.
Wilhelm Emilsson, 30.8.2007 kl. 01:44
Jú jú, Layne Staley, dó 2002. Það verður athyglisvert að heyra í hljómsveitinni núna. Held að flest lögin sem ég þekki með þeim séu frá fyrri tíð.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.8.2007 kl. 01:53
djíí öfun! ég missti af Slash og snilingum hér í London, því engin vildi fara með mér og ekki nennti ég EIN! Alice in Chains er ég bara nýbyrjuð að hlusta á og á einmitt Dirt mun hafa orð Bárðar í huga næst þegar ég hlusta á hana.
En á meðan ég var í Seattle sá ég nokkrar góðar, m.a Rolling Stones ;) og var svo auðvelt að kaupa miða og ÓDÝRT líka og algjör gósentíð í hljómleikum þarna ... yndislegt
En því þú minntist á London tja ok jú það koma nú annsi margar sveitirnar hingað en GMA, það kostar hálfa hendina ef ekki meira á alla þessa tónleika og svo er ansk*** erfiðara að ná sér í miða, í stuttu máli sagt það er ekkert gaman að búa í London tónleika lega séð!
(fór á TOOL um daginn og þeir voru hreint út sagt geggggjjjjaaaððððirrrr ... ;) er svo að fara á Incubus í lok sept :D já og við pabbi skelltum okkur á Rodger Waters hér en ég sá hana í Rey líka síðasta sumar)
Hrabba (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 18:54
Ég mun líka hlusta á Dirt með öðru hugarfari núna.
Hrabba, hér kemur ráð mitt til þín. Aldrei missa af tónleikum bara af því að enginn vill fara með þér. Þótt það sé óneitanlega skemmtilegra að fara á tónleika með öðru fólki skiptir það yfirleitt engu máli. Ég hef yfirleitt farið ein á tónleika því vinir mínir annað hvort fara sjaldan eða þá þeir hafa ekki sama tónlistarsmekk, og ég læt það aldrei stoppa mig. Enda er ég þarna fyrst og fremst fyrir upplifunina, og til þess að hlusta á tónlistina.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.8.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.