Nýi Canucks búningurinn



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

Viđ ađ sjá ţessa mynd ţá detta tveir hlutir í hugann á mér:

  - Auglýsingaspjald fyrir "Transformers, the movie"

og

  - Ţegar lođni heimiliskötturinn var settur í bađ á sínum tíma.... Ţessi stóreflis hnykill međ hár í allar áttir, varđ eftir bađiđ bara svona pínu, pínu, pínu lítill nánast ketlingur...... 

Einar Indriđason, 30.8.2007 kl. 08:18

2 identicon

Greinilega afturhvarf til fortíđar, minnir óneitanlega á fyrstu búninga liđsins. Hefur ţú annars séđ fyrsta merki liđsins frá ca. 1970? Ţađ var ekki alveg ađ gera sig, ein rćfilsleg hokkíkylfa á bláum grunni.

Kunni alltaf best viđ svörtu búningana enda spilađi í ţeim međan ég bjó úti í Vancouver.

Kristján Sturluson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 10:39

3 identicon

Viti menn, gamla merkiđ er ađ finna á ţessum nýja búningi, tók ekki eftir ţví í fyrstu...

Kristján Sturluson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 13:26

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já, nýi búningurinn á ađ sameina hiđ gamla og hiđ nýja, gömlu litirnir og nýja merkiđ. Og jú, gamla merkiđ á öxlunum. Hér vildu margir fara til baka algjörlega og nota gamla merkiđ líka en ég verđ nú ađ segja ađ ég er hrifnari af háhyrningnum. Mér finnst hann flottari en kylfan.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.8.2007 kl. 16:34

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Get bćtt ţví viđ ađ almennt virđist fólk ekki ţola nýja búninginn. Mér finnst hann ágćtur en var ţó hrifnari af búningnum sem ţeir notuđu síđastliđin ár. Hefđi alls ekki viljađ nota aftur fyrsta búninginn eins og svo margir og alls ekki ţann appelsínugula međ vaffinu.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.8.2007 kl. 17:10

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

En af hverju ert ţú alltaf ađ skipta um búning, Kristín?

Ţröstur Unnar, 30.8.2007 kl. 18:18

7 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég hef spurt mig hins sama. Held ađ ţetta hafi eitthvađ međ eigendur ađ gera. T.d. veit ég ađ ţegar Orca group eignađist liđiđ breyttu ţeir búningnum og komu međ háhyrninginn (orca) í merkiđ. Eđa kannski halda eigendur ađ nýir búningar tákni betra liđ. Veit ekki. Liđiđ var betra í fyrra en mörg ár ţar á undan ţannig ađ ég sá enga ástćđu til ađ breyta.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.8.2007 kl. 18:29

8 identicon

hmm ţađ kom bara eitt upp í huga mér ţegar ég sá ţessa mynd; Seahawks (football liđ Seattle) sorry en mér finnst ţessir búningar bara sláandi líkir ţeim

Hrabba (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 18:58

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég get séđ líkindin viđ Seahawks! Heyrđu annars, var Dan Devone íţróttafréttamađur á Fox ţegar ţú bjóst í Seattle? Ég hef svo gaman af honum ađ ég horfi stundum á fréttirnar frá Seattle bara til ađ sjá hann. Stundum er alveg ótrúleg vitleysan sem rennur upp úr honum. Og ţađ er sjaldan ađ hann setur saman flóknar setningar án ţess ađ klúđra ţeim. En hann er svo mikil dúlla ađ ţađ fyrirgefst. Ég er mikill ađdáandi. Vildi fá hann upp til Vancouver ađ segja fréttir frá hokkíi.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.8.2007 kl. 22:19

10 identicon

eh ég man ţađ ekki sorry! horfđi ekki mikiđ á íţróttir ţarna ... sá samt leikin ţegar Seahawks komust í Superball enda á afmćlideginum mínum ;D

Hrabba (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband