Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
KEAlíkispylsur og kartöflumús
1.9.2007 | 19:55
Miðað við það hversu mikil kartöflumanneskja ég er (elska kartöflurnar nýteknar upp úr jörðinni, soðnar og síðan smjör, salt og pipar blandað saman við) er það alveg undarlegt hvað ég er hrifin af kartöflumús úr pakka. Passa mig á því að eiga alltaf svoleiðis í hillunni ef ske kynni að ég yrði heltekin löngun. Nú á ég líka evrópskar pylsur sem eru svipaðar gömlu góðu KEA pylsunum (sorrí sunnlendingar en mér hefur aldrei þótt SS pylsurnar góðar) svo ég skelli þeim á pönnuna, set smá ost út á og svo tómatsósu og þá er ég horfin aftur til fortíðar. Ég ætti reyndar að taka fram að það eru pylsur með osti sem bera mig til fortíðar, ekki kartöflumúsin, því mamma hafði auðvitað aldrei kartöflumús úr pakka. Við borðuðum bara kartöflur úr garðinum á Einarsstöðum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi
- Hlé á skjálftunum: Líkist frekar Gjálpargosinu
- Einstaka tilfelli í haust en nú fjöldadauði
- Gera þarf ráð fyrir að þetta endi með gosi
- Hafa upplýst Persónuvernd um netárásina
- Móðir Kolfinnu: Við syrgjum bæði dóttur okkar
- Myrkur gæti varað klukkustundum saman ef gýs
- Einn fluttur með þyrlu eftir að lyftara var ekið á vegg
- Íbúar á Hlíðarenda ekki verið upplýstir
- Listi þess sem má fara betur í samfélaginu er langur
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Kartöflumús úr pakka Stína?Frussssssssssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 20:51
Mikið er það góð tilfinning að vita af einhverjum sem finnst kartöflumús í pakka góð því mér finnst það líka en hef ekki sagt nokkrum manni frá því. Ég hef ekki oft leyft mér þetta því börnin vildu þetta ekki en... annað og síðasta er að flytja að heiman
Samt er ég eins og þú því ég elska nýuppteknar kartöflur með smjöri og auðvitað sem meðlæti.
Þóra Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 23:37
Ókei, Þóra hér með er stofnað leynilega músafélagið. Við erum tvær í þvi. Aðrir verða að sækja um inngöngu ef þeir vilja vera með.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.9.2007 kl. 23:56
Frábært ! Hvort viltu vera formaður eða ritari? Við verðum saman gjaldkerar
Þóra Sigurðardóttir, 2.9.2007 kl. 00:29
Eiginlega er mér alveg sama, þú mátt elja. En ég ætla pottþétt að setja þetta á ferilsskrána mína. Formaður eða ritari plús gjaldkeri leynilegs músafélags hlýtur að vekja aðdáun og auka líkur mínar á að fá góða vinnu þegar ég útskrifast.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.9.2007 kl. 00:34
Ég held að Jennýju langi ógurlega að vera með í músafélaginu þótt hún muni aldrei viðurkenna það
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.9.2007 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.