Hnignun danskrar tungu

Öll (eða hérumbil öll) lærðum við dönsku í skóla og flest höfum við líklega bölvað henni á tímum. Sjálf hef ég alltaf verið ákaflega þakklát fyrir að hafa fengið að læra dönsku því hún hefur opnað manni margar dyr og gert ýmislegt auðveldara, en þó hef ég oft óskað þess að það hefði verið norskan eða sænskan sem við lærðum því mér hefur alltaf gengið mun betur að skilja þau mál. Danski framburðurinn er ekki sá auðveldasti. Lína sendi mér tengil á eftirfarandi vídeó og þetta er alltof fyndið til að vera grafið í athugasemdakerfinu. Þið hin verðið líka að fá að hlæja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, þetta er frábært myndband!

Greta Björg Úlfsdóttir, 3.9.2007 kl. 18:38

2 Smámynd: Einar Indriðason

Snilldarútfærsla á "danskri skandinavísku" :-)

Einar Indriðason, 3.9.2007 kl. 19:28

3 identicon

Thekki thesa gaura...norskir sprellikarlar af NRK. Hafdi gaman af theim a sinum tima, og gaman ad sja tha aftur :)

Rut (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 19:52

4 identicon

Haha :) Thetta eru their "fóstbrædur" nordmanna, mjög vinsælir hér. 

Helga (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 07:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband