Ljótu hálfvitarnir í menntó

Ég hef bara heyrt pínulítiđ međ Ljótu hálfvitunum en ţađ sem ég hef heyrt er auđvitađ frábćrt. Enda ekkert skrítiđ, ég er búin ađ ţekkja suma ţessa hálfvita síđan í menntaskóla og ţeir voru ţá ţegar orđnir hrikalega fyndnir. Sćvar var međ mér í bekk í ţrjú ár og Toggi var hálfgerđur heiđursfélagi í bekknum enda kunni ekkert okkar á gítar og Togga var ţví alltaf bođiđ í partýin. Okkur fannst ákaflega gaman ađ syngja.

Ég man eitt sinn í skálaferđ ađ ég, Sćvar og Sirra Ólafs, sem ţá var ein af betri leikkonum skólans, vorum valin í skemmtinefnd ferđarinnar svo viđ lokuđum okkur uppi á svefnlofti til ţess ađ semja og ćfa. Viđ vorum ţarna í einhverja klukkutíma ţví bulliđ rann svoleiđis upp úr Sćvari ađ viđ Sirra lágum í krampakasti og emjuđum af hlátri. Ţađ tókst ađ lokum ađ setja saman einhvern fjandann en ég er viss um ađ hiđ opinbera skemmtiatriđi stóđ langt ađ baki skemmtiatriđum Sćvars uppi á loftinu. Já, ţetta voru skemmtilegir tímar.


mbl.is Hálfvitar heita á Völsungsstúlkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna. Óvćnt og skemmtileg upprifjun kćra bekkjarsystir. Ég gćfi mikiđ fyrir ađ muna eitthvađ af ţessum stundum ... en sennilega er ég búinn ađ skemma svo á mér höfuđiđ međ öllum hálfvitagangnum ađ ţetta er allt meira og minna í ţoku. Bestu kveđjur til ţín.

Sćvar hálfviti (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 13:59

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já Sćvar minn. Ţú verđur bara ađ treysta okkur hinum međ minniđ. Ţegar viđ hittumst á tuttugu ára stúdentsafmćlinu skal ég segja ţér frá ţví hvernig var í MA. Til hamingju annars međ velgengnina. Mér sýnist ţiđ hafa heldur betur slegiđ í gegn. Og ţađ kemur mér ekkert á óvart. Vissi alltaf ađ ţiđ áttiđ ţetta inni í ykkur. Og til hamingju líka međ velgengni Hugleiks undanfarin ár.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.9.2007 kl. 16:51

3 identicon

Takk, takk. Tek glađur viđ öllum hamingjuóskum. Reyndar kannski hćpiđ ađ ég geti tekiđ viđ hamingjuóskum um Hugleik núna allra síđustu ár, ţar sem ég hef ekki veriđ mjög virkur ţar dulítiđ lengi. ;)

Sćvar hálfviti (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband