Ritstjórinn ég

salishvolumeFyrir mánuđi stóđ ég í ströngu viđ ađ klára ađ ritstýra bók sem ţurfti ađ koma út fyrir lok júlímánađar. Ţađ tókst á elleftu stundu en ég kvartađi ţó hér á síđunni yfir raunum ritstjórans. Ađalvandamáliđ var ađ eiga viđ óstundvísa höfunda. Nú er ég hinum megin viđ borđiđ—er ađ reyna ađ klára grein sem birt verđur í Nordic Journal of Linguistics. Ég fékk ábendingar um nokkur atriđi sem ég ţyrfti ađ bćta og hef tekiđ tillit til sumra ţeirra en annađ er ég ekki eins viss um. Stefni ađ ţví ađ klára ţetta um helgina. 

Set inn mynd af forsíđu málfrćđiritsins sem ég ritstýrđi, svona svo ţiđ sjáiđ hvernig ţetta lítur út hjá okkur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband