100.000 flettingar

Nú eru flettingar á síðuna mína komnar yfir 100.000. Ég tók eftir því í vikunni að sú tala var að nálgast og var að vona að það myndi gerast á afmælisdaginn, svona eins og afmælisgjöf til mín frá lesendum Moggabloggsins. En í staðinn fékk ég afmælisgjöfina svolítið snemma. Takk kærlega öll fyrir að nenna að koma hérna við hjá mér af og til.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til lukku með 100 þúsundin!

Huld S. Ringsted, 13.9.2007 kl. 19:27

2 identicon

Til lukku með 100 þúsundin og þar sem 14. september hefur runnið upp, þá er við hæfi að óska þér til hamingju með daginn.

INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR með afmælið og 100 þúsund flettingar!!!

Bestu kveðjur frá Akureyri!  

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 00:44

3 Smámynd: Ragnar Páll Ólafsson

Til hamingju með 100.000 flettingar! Já og til hamingju með daginn. Þú átt sama afmælisdag og pabbi, hann er sjötugur í dag...

Ragnar Páll Ólafsson, 14.9.2007 kl. 01:38

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk takk kæru vinir. Og Ragnar, stórmennin eiga afmæli 14. september, sérstaklega ef þau tengjast íslenskum fræðum. Sigurður Norðdal var fæddur 14. september og einnig Gísli Jónsson, íslenskukennari við MA sem einnig skrifaði fjöldann allan af greinum um íslenskt mál í blöðin á sínum tíma. Hann var einn minna lærimeistara.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.9.2007 kl. 07:45

5 identicon

TIL HAMINGJU MED AFMAELID MIN KAERA, mikid vildi eg nu geta skroppid til thin i kvold i kaffi og kokur...nu eda vofflur...og gefid ther afmaelisknus!!!!!

Vonandu skaepastu eitthvad a naestunni (reikna nu med ad thu haldir uppa daginn med miklu hullumhaei og flugeldasyningu i kvold -svo thad verdur til litils ad reyna ad hringja i thig!), tha get eg flutt ther hamingjuoskirnar i  beinni. Ja og eg gerdi mer ekki grein fyrir hvad thad eru margir islenskufraedingar sem eiga sama afmaelisdag og thu...thetta thydir bara tvennt...orlogin hafa aetlad ther ad fara i thetta hlutverk...og...er ekki vid haefi ad undirstrika afmaelisdaginn i CVinu thinu, thad hlytur ad teljast ther til tekna ad vera faedd thennan dag!!!

Ja og hundradthusund flettingar -thu ert aldeilis vel lesin...ja eda thannig, thu skilur hvad eg a vid! Er ther ekki endalaust heilsad uta gotu thegar thu ert a Islandi...eg meina..med allar thessar flettingar ertu ordin fraeg svona a islenskan maelikvarda!

Rut (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband