Slagsmál á vellinum

Ţeir sem nenntu ađ lesa fćrsluna mína í gćrkvöldi um hokkíleikinn sem ég fór á hafa vćntanlega séđ ađ ég minntist á slagsmálin sem stundum brjótast út í ţessum leikjum. Ef ţiđ hafiđ aldrei séđ hokkíleik ţá vitiđ ţiđ kannski ađ ţetta eru alvöru slagsmál. Ekki bara einhverjar hnippingar. Og ţiđ vitiđ kannski ekki heldur ađ ţetta er hluti af leiknum ţví dómar leyfa leikmönnum alltaf ađ slást í svolítinn tíma áđur en ţeir stoppa ţetta. Ţessu til sönnunar set ég inn hér svolítiđ myndband frá leiknum í gćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband