Breyttar áherslur við krabbameinsskoðun

Ég sá athyglisverða frétt í sjónvarpinu áðan. Kanadíska krabbameinsfélagið hefur sent út þau skilaboð til kvenna að mánaðarleg sjálfsskoðun sé ekki sérlega gagnleg og aðalatriðið sé fyrir konur að þekkja brjóst sín vel. Ég segi nú að ég er ekki alveg með það á hreinu hvernig við eigum að þekkja brjóstin án þess að skoða þau reglulega. Og af því að ég skil þetta ekki almennilega þá hvet ég ykkur til þess að lesa greinina sjálf. Hana má finna á vef CBC hérna. Kannski þið náið þessu betur en ég.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband