George er enn saknađ
27.9.2007 | 16:22
Ţótt George heitinn Harrison hafi líklega veriđ í síđasta sćti hjá mér á vinsćldalista Bítlanna ţýđir ţađ ekki ađ hann hafi ekki veriđ snillingur. Hann var án efa frábćr gítarleikari, vel frambćrilegur söngvari og átti ţađ til ađ vera magnađur lagasmiđur. Lögin Something, Here comes the sun og While my guitar gently weeps eru t.d. alveg meiri háttar lög og án efa međ ţví besta sem hann gerđi.
Fyrir nokkrum árum las ég bók um George og lćrđi ţar ýmislegt. Líf hans var mjög athyglisvert ađ mörgu leyti, og kannski sérstaklega árin eftir ađ Bítlarnir hćttu. Hann varđ mjög ţunglyndur og hreint út sagt sérvitur. Eitt sinn á tónleikum hundskammađi hann meira ađ segja áhorfendur og var međ leiđindi. Fólk gekk út. Ţađ verđu athyglisvert ađ sjá ţessa mynd.
Ţegar ég sá Paul spila í Air Canada höllinni í Toronto 13 apríl 2002 var ekki langt liđiđ frá dauđa George. Honum til heiđurs tók Paul ţví upp ukulele (en mér skilst ađ George hafi spilađ mikiđ á ukulele sér til gamans - ţađ sést m.a. í Anothology ţáttunum) og spilađi lagiđ Something á međan myndir af George voru sýndar á stórum skjá. Ég held ađ ţađ hafi ekki veriđ ţurr vangi í höllinni.
Martin Scorsese gerir mynd um George Harrison | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Talandi um Harrison og ukulele :)
http://www.youtube.com/watch?v=O9mEKMz2Pvo
Björn (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 17:11
Vá, ég vissi ekki einu sinni ađ ađ ţađ vćri hćgt ađ spila svona á ukulele.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.9.2007 kl. 17:29
Ótrúlegt ad séu lidin nćstum 6 ár sídan hann lést, mér finnst svo stutt sídan!
Helga (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 20:45
Mér fannst hann alltaf mesti töffarinn.
Ţröstur Unnar, 27.9.2007 kl. 21:25
George var, líkt og allir Bítlarnir, snillingur. Tek undir međ Helgu ... finnst ótrúelga stutt síđan hann dó. Samdi hann ekki "My sweet love ... " ? (eđa hvađ hét lagiđ aftur?)
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 00:22
Jú, hann samdi My sweet love, sem er frábćrt lag en pínulítiđ stoliđ. Ef ţú hlustar á lagiđ 'He's so fine' međ the CHiffons eđa eitthvađ svolítiđ, ţá heyrirđu hversu lík lögin eru. Mér fannst líka frábćrt lagiđ 'when we were fab' sem hann samdi á níunda áratugnum um Bítlana.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.9.2007 kl. 01:15
Hm, róleg á sérfrćđinni krakkar mínir, lagiđ heitir My sweet LORD
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 01:56
Ţađ er alveg rétt hjá ţér Jenný. Ég tók ekki einu sinni eftir ţessu og skrifađi bara ţađ sama og Doddi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.9.2007 kl. 02:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.