Gangan yfir Granville brúna

Ţegar ég fór á leikinn í kvöld ákvađ ég ađ taka strćtó niđur ađ Granville og Broadway og labba svo ţađan niđur ađ GM Place ţar sem leikurinn fór fram. Ţetta virđist ekki langt en tekur ţó ótrúlega langan tíma ađ labba ţetta, sérstaklega ef mađur er međ myndavél međferđist. Ég smellti af nokkrum myndum og set tvćr ţeirra inn hérna.

 In the dark 6      In the dark 5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband