Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Útsvar
3.11.2007 | 21:52
Áðan horfði ég á spurningarþáttinn Útsvar frá því í gær. Mamma hafði sagt mér frá því að minn gamli kennari og vinur Erlingur Sigurðarson væri einn þátttakenda. Hef reyndar líka tengingar við hin tvö í liðinu. Leikkonan unga er systir hennar Ólu Siggu sem var með mér í bekk í MA og Pálmi er giftur frænku minni (eða það segir mamma mér).
Þetta var hinn skemmtilegasti þáttur og þetta segi ég ekki bara vegna þess að Akureyringar unnu. Það sem er skemmtilegt við þennan þátt er að margar spurningarnar eru ekki svo erfiðar svo maður getur sjálfur svarað slatta. Mér fannst alltaf gallinn við Spurningarkeppni framhaldsskólanna að spurningar voru yfirleitt svo níðþungar að maður vissi yfirleitt ekki svarið við neinum þeirra, og það er ekki endalaust hægt að skemmta sér yfir því hversu klárir þessir krakkar eru.
Hef annars verið að hlusta á Katie Melua eftir að ég las um að hún væri á Íslandi. Hún er alveg mögnuð. Hafði aldrei heyrt í henni áður en mun pottþétt hlusta meira á hana núna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
- Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
- Segja að Selenskí muni skrifa undir samninginn
- Trump: Selenskí þarf ekki að vera með
- Microsoft finnur nýjan fasa efnis
- Grimmilegt brot á vopnahléssamningi
- Sex fangaverðir í New York ákærðir fyrir morð
- Megi framkvæma vopnaleit án gruns
- Ekki um lík Shiri Bibas að ræða
- Sprengingar í strætisvögnum í Ísrael
Fólk
- Klámstjörnur sagðar hafa logið um óléttur
- Ég var mikill pönkari og alltaf með puttann á lofti
- Við erum virkilega spennt að kynna Wool á Series Mania
- Nýtt lag frá Kaleo
- Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams
- Oddur Sigurðarson valinn fyndnasti háskólaneminn
- Floni bað Daniil um að syngja inn á hræðilegt lag
- Náði þyngdartapsmarkmiði mínu
- Nýja kærastan er 23 árum yngri
- Rómantíkin allsráðandi hjá Belichick og Hudson
Íþróttir
- Burst í rigningunni í Leicester (myndskeið)
- Ungur knattspyrnumaður lést rétt fyrir leik
- Stórkostleg tilþrif Viktors Gísla (myndskeið)
- Frakkar með fyrsta sigurinn í riðli Íslands
- Uppselt á stórleikinn í Höllinni
- Leicester steinlá á heimavelli
- Stóð vel fyrir sínu í Portúgal
- Blómstrar eftir brotthvarf Viggós
- Hafnfirðingurinn fór á kostum
- Þetta er drullusvekkjandi
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
- Hlutabréfaverð í Play lækkaði um 16,76%
- Eiginfjárstaðan muni breytast lítið milli ára
- Frekari upplýsingar frá Kauphöllinni vegna athugunarmerkingar Play
- Yfir 110 milljarðar til almennings frá bönkunum
- Kauphöllin tekur ekki afstöðu til rekstrarhæfis Play
- Play athugunarmerkt í Kauphöll
Athugasemdir
já og já!
ég horfði á útsvar áðan líka (endursýning) djö var þetta skemmtilegt og ekki ekki var það verra að okkar fólk rúllaði þessu svona vel upp ;)
Katie Melua verður pottþétt meira í spilaranum mínum líka héðan í frá!
Annað sem ég mæli með er mugison.is .. eða sko nýji diskurinn hans, getur loadað honum niður ... en þarft reyndar að borga fyrir það. en oh hvað ég vildi að allir tónlistarmenn gerðu svona þá ætti maður ekki eins erfitt með að versla t.d. ísl tónlist þegar maður býr í útlöndum!
Hrabba (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 01:26
Nei nei, mér þótti fyrsti Útsvarsþátturinn svo leiðinlegur af því að hann var ekkert ögrandi og engar erfiðar spurningar. Stjórnendurnir töluðu líka um að þær væru of léttar og ætluðu að láta þyngja þær aðeins. Síðan hef ég ekki horft, ég gæti reyndar haft gaman af leikþættinum og sá brot úr einum þætti þar sem Diddú lék og lék. Það var gaman.
En mig furðar ekki að Akureyringar hafi unnið (hverja?)! Einkum hafi Erlingur verið með.
Berglind Steinsdóttir, 4.11.2007 kl. 10:47
Sæl, þú mín nú senn miðaldra nemandi, kollega og vinkona.! Þetta blogg þitt rak á fjörur mínar af hafi Google's nú áðan. Væri gaman að heyra meira fræa þér - og þá um eitthvað annað en sjónvarpsfrægð mína í útlandinu, Hafðu það svo ávallt sem best og njóttu þess að vera í úutlandinu - hér er hvasst og blautt og kalt eins og lengstum. - Með vinarkveðju: E.S.
Erlingur Sigurðarson (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.