Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Meira um íslenska njósnara
6.11.2007 | 20:36
Ég var að horfa á sjónvarpsþáttinn Chuck sem fjallar um tölvuviðgerðarmann sem óvart verður hluti af leyniþjónustu Bandaríkjanna. Í þættinum í gær fór fram eftirfarandi samtal:
John: New Intel suggested the professir is being haunted. INS interviews say that one witness at Fleming's class ideed Magnus Einarsson. He's a Icelandic spy.
Chuck: I'm sorry...Iceland does espionage?
John: Magnus buys and sells intel to the highest bidder. Iceland is not officially aware of his activities.
Sarah: It says here that the crossbow is his weapon of choice.
Chuck: Oh what...slingshot too inaffective?
Sko, Íslendingar farnir að vekja athygli sem vondu karlarnir. Flott hjá okkur!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
hehe var að horfa á einhvern sjónvarpsþátt áðan ... var eitthvað um flensufaraldur og vondu karlarnir stálu eina lyfinu sem virkaði og svona ... je já voða gaman EN farþegar í einu stykki farþegaflugi smituðust og hvað hét flugfélagið jú bla bla (man ekki fyrstu tvö!) svo aftur ... bla bla Iceland !!!! hvað er málið haha bara fyndið samt ;)
Svo komum við fyrir í einu Greys anatomy þætti líka ... við erum í TÍSKU yeh!
Hrabba (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:06
Æi, mér finnst það svo gaman þegar minnst er á Ísland í svona þáttum - fær litla þjóðarstoltið til að stækka dáldið
Á eftir að sjá þennan þátt - það verður gaman.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:33
Já flott hjá okkur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.11.2007 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.