Meira um íslenska njósnara

Ég var að horfa á sjónvarpsþáttinn Chuck sem fjallar um tölvuviðgerðarmann sem óvart verður hluti af  leyniþjónustu Bandaríkjanna. Í þættinum í gær fór fram eftirfarandi samtal:

John: New Intel suggested the professir is being haunted. INS interviews say that one witness at Fleming's class ideed Magnus Einarsson. He's a Icelandic spy.

Chuck: I'm sorry...Iceland does espionage?

John: Magnus buys and sells intel to the highest bidder. Iceland is not officially aware of his activities.

Sarah: It says here that the crossbow is his weapon of choice.

Chuck: Oh what...slingshot too inaffective?

Sko, Íslendingar farnir að vekja athygli sem vondu karlarnir. Flott hjá okkur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe var að horfa á einhvern sjónvarpsþátt áðan ... var eitthvað um flensufaraldur og vondu karlarnir stálu eina lyfinu sem virkaði og svona ... je já voða gaman EN farþegar í einu stykki farþegaflugi smituðust og hvað hét flugfélagið jú bla bla (man ekki fyrstu tvö!) svo aftur ... bla bla Iceland !!!! hvað er málið haha bara fyndið samt ;)

Svo komum við fyrir í einu Greys anatomy þætti líka ... við erum í TÍSKU    yeh! 

Hrabba (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:06

2 identicon

Æi, mér finnst það svo gaman þegar minnst er á Ísland í svona þáttum - fær litla þjóðarstoltið til að stækka dáldið Á eftir að sjá þennan þátt - það verður gaman.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:33

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Já flott hjá okkur

Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.11.2007 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband