Dagur íslenskrar tungu

Ţótt ég sé íslenskufrćđingur ađ mennt hef ég nú ekki gert mikiđ í tilefni dagsins, nema ég talađi viđ mömmu í morgun og talađi ţar af leiđandi svolitla íslensku. Og svo hef ég líka bloggađ á íslensku - en ţađ geri ég nú flesta daga.

Annars hefur mér alltaf fundist ađ dagur íslenskrar tungu ćtti ađ vera 14. september. Ţann dag fćddust ţrír íslenskufrćđingar: Gísli heitinn Jónsson, íslenskukennari viđ MA til margra ára, snillingurinn Sigurđur Nordal og svo náttúrulega ég.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

14. september er fín dagsetning. Ţekki fullt af góđu fólki sem fćddist á ţeim degi - m.a. á hún móđir mín ţennan afmćlisdag.

Björg K. Sigurđardóttir, 17.11.2007 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband