Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Snjórinn mættur á svæðið
1.12.2007 | 16:37
Ég leit út um gluggann nú rétt áðan og það er allt að verða hvítt. Hér snjóar ekki oft en þegar það gerist fer allt í köku því enginn er með vetrartekk og borgin er mjög hæðótt. Ég er að fara á íslenskan kökubasar í New Westminster núna eftir hálftíma og spurningin er hvernig drekinn Andreu og Halls lætur í hálku.
Ég á að spila fótboltaleik á morgun og í eina skiptið sem það hefur komið fyrir áður að snjór var á jörðu þegar ég átti að spila var leiknum frestað. Það var fyrir tveim árum og ég man að strákur hafði boðið mér á hokkíleik þann dag en ég hafði sagt nei því ég vildi spila minn fótboltaleik. Svo var leiknum frestað og strákurinn var búin að gefa vini sínum miðann. Þannig að ég fékk hvorki að spila fótbolta né horfa á hokkí. Ég ákvað þá að ef ég kæmist ókeypis á hokkí þá myndi ég ekki láta fótboltann sitja fyrir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Hér í Ottawa er allt hvítt og vindkælingin var mínus 25 gráður í morgun. Þeir eru eitthvað að spá kaldasta vetri í Kanada í einhvern tíma.
AuðurA (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 17:45
Ég heyrði það líka. Ég býð nú ekki í kaldasta vetur allra tíma í Winnipeg. Og það er auðvitað skítkalt hjá ykkur líka yfir háveturinn. Hér í Vancouver þýðir þetta bara að við þurfum oftar að vera með trefil.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.12.2007 kl. 21:52
Verður spilað í dag, Kristín?
Gangi þér vel, ef svo verður - og auðvitað alltaf.
Hér á Akureyri hefur snjór verið að falla stöðugt, virkar ekkert þykkt og mikið úr loftinu, en nógu stöðugt til þess að mynda þennan hvíta og sæmilega þykka hjúp yfir allt hérna.
Bestu kveðjur út í þinn snjó!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 11:43
Nei, enginn leikur. Öllum leikjum helgarinnar var frestað í gær enda hefði maður aldrei séð neinar línur á vellinum. Allt er á kafi í snjó. Ég er meira að segja farin að velta því fyrir mér hvort það er orðinn nógur snjór hér á túninunu nálægt mér til að fara bara út á gönguskíði. Held það væri nú fínt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.12.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.