Lifsreynsla i Barcelona

Ja nu er madur bara ad spoka sig i hofudborg Kataloniu. Thad er ordid langt sidan eg hef verid i landi thar sem eg tala ekki tungumalid. Thad ruglar mig alveg og eg reyni ad tala fronsku vid thetta folk og held ad thad se spaenska. Og samt kann eg ogurlega litid i fronsku. En svona er thad. Thott eg viti ad takk a spaensku er gracias tha er eg alltaf ad segja merci vid thetta folk. Veit ekki hvad er ad mer. Annars lenti eg i alveg nyrri lifsreynslu i gaer. Thad var svona halfpartinn radist a mig uti a gotu. Og adur en mamma frikar ut skal eg utskyra thetta nanar. 

Thad var hadegishle fra radstefnunni og eg sat a steinklumbri a einhverju torgi. Bordadi nammi og horfdi a folkid i kringum mig. Alsaklaus af nokkru illu. Allt i einu kemur glas fljugandi rett fyrir framan nefid a mer. Eg leit upp og helt ad thetta hafi verid slys. Kannski var einhver ad reyna ad hend i helv. dufurnar en midadi ekki betur. Thad eina sem eg sa var utigangsmadur sem oskradi og skammadist - a spaensku - og thad hvarladi ekki einu sinni ad mer ad thessum ordflaum vaeri til min beint. Svo eg helt bara afram ad sitja tharna i ro og naedi. Nema hvad, thessi naungi var ekki buinn med mig. Allt i einu se eg utundan mer ad hann kemur rjukandi ad mer, gripur sidan kaffibolla sem einhver hafdi skilid tharna eftir og hendir mig. Lenti a halsinum a mer og kaffi ut um allt. Eg vissi ekki mitt rjukandi rad en rauk a faetur og hordi a manninn. En hann var ekki haettur hann henti ollu lauslegu sem hann fann i mig og gargadi ad mer einhverja oskiljanlega raedu. Eg var svo hissa a thessu ollu saman ad eg vissi ekki hvad eg aetti til bragds ad taka. Eg var buin ad na thvi ad eg vaeri virkilega su sem ollu thessu var beint ad en skildi ad sjalfsogdu ekki af hverju. Folk stod tharna i kring og horfdi, en enginn sagdi neitt eda gerdi neitt. Eg sa ad eg gaeti ekkert gert nema ad fara i burtu svo eg svona halfbakkadi af stad thvi eg kaerdi mig ekki um ad snua bakinu ad honum. Eina manneskjan sem syndi lit var kona sem kom ad mer eftir a og spurdi hvort thad vaeri allt i lagi med mig. Eda alla vega held eg ad hun hafi spurt mig ad thvi. Hun kunni enga ensku og gat thvi ekki utskyrt fyrir mer hvad hafdi gerst en eg skildi tho thegar hun sagdi: Il est loco, hann er brjaladur. Thad var ekki fyrr en eftir a sem eg for ad hugsa um ad thetta hefdi getad verid verra. Flest utigangsfolk a i meiri vandraedum en bara theim ad eiga ekki thak yfir hofudid. I morgum tilfellum er thad heimilislaust af thvi ad thad a vid gedraen vandamal ad etja og margir eru med ofsoknarbrjalaedi. Thad kemur thvi fyrir ad their radast a saklaust folk thvi their halda ad thad aetli ad skada tha. Ef their hafa hnif, t.d. getur farid illa. Eg fekk bara yfir mig kaffa (sem var kalt) og dosir og drasl svo mig skadadi i raun ekki. En thetta var ekki skemmtileg lifsreynsla.

Eg hef ekki tima til ad skrifa meira nuna thvi eg aetla ut og reyna ad fa mida i kvoldutsynistur um borgina. Vil ekki vera of mikid a ferd ein i myrkrinu. Eiginlega verd eg ad segja ad Barcelona er ekki borg til ad vera einn i. Her er mikid um throngar gotur og alls konar krokastiga. Og svo er audvitad skemmtilegra ad hafa felagsskap.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband