Ekki radist a mig i dag

I dag lek eg turista og thad var ekki radist a mig. Sem er audvitad alveg supergott. Eg hefdi getad farid a leikinn milli Barcelona og Valencia en odyrustu midarnir voru 50 evrur og eg timdi thvi ekki. Hefdi kannski att ad fara, thad hefdi abyggilega verid gaman. En mer hefdi verid alveg sama hver vann og ad minni reynslu er aldrei eins gaman a leikjum thegar urslitin skipta mann ekki mali. Og nei, thad er ekki nog ad Eidur Smari spili med Barcelona. Eg sa hann nu a sinum tima med Chelsea thegar their leku a moti Arsenal. Thad var fyrir morgum arum. For 0-0.

Eg myndi segja ykkur fra thvi hvad eg gerdi i dag en hausinn a mer er eitthvad svo tomur ad eg man ekki nofnin a neinu og thad myndi thvi litid thyda. Man reyndar ad eg sa nokkur Gaudi hus. Allt i thessari borg virdist ganga ut a Gaudi. Og audvitad fotbolta.

Nu aetla eg ad fa mer ad borda adur en eg lid utaf. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki radist a thig 24. sept nei....en thad eru lidnir FJORIR dagar sidan...hvad hefur gerst i millitidinni? Vinir thinir um allan heim standa med ondina i halsinum ad bida frekari fregna af ther. Lattu heyra i ther stelpa svo vid getum farid ad slappa af...!

Rut (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband