Ástin

Stjörnuspáin (sem reyndar er enn og aftur heilrćđi fremur en spá) fyrir meyjuna er svo falleg í dag ađ ég varđ endilega ađ setja hana inn hér svo enginn missi af henni:

Ástin gefur af sér lífiđ, gefur ţví pláss til ađ anda og dansgólf. Finndu ástćđur til ađ elska, jafnvel ţótt hjartađ hafi brostiđ nokkrum sinnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Tek undir međ ţér  Kristín,  ađ  ţetta  heilrćđi  dagsins  fyrir  okkur meyjurnar er  en  nú bara ţađ flottasta sem ég hef  séđ  lengi.  Gott ađ fá  svona fallegt innlegg í daginn.. Bestu kveđjur frá  Meyju í  Marokko..

Magnús Guđjónsson, 8.12.2007 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband