Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
I'd like to teach the world to sing...
8.12.2007 | 23:03
Er eitthvað sem kemur manni betur í jólaskap en þetta?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Læknarnir hlaupa fyrir skjólstæðinga sína
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hafði ekki heyrt þetta með undanþáguna. En gaman að sjá að einhver annar en ég hefur heyrt minnst á Eric Lindell. Ég sá hann á Bluesfest í Ottawa 2006 og varð samstundist yfir mig hrifin.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:23
nei, nákvæmlega ekkert
Hrabba (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 01:05
Ég vann hjá Coke í 7 ár og ég gleymi ekki fundi þegar forstöðumaður fyrirtækisins (einkennilegur titill en þetta var há staða innan fyrirtækisins) og sölustjórar sögðu okkur að þessi ákveðna auglýsing hefði verið tekin út þar sem rannsóknir hefðu sýnt að hún hefði engin áhrif á söluna á Coca-Cola og væri þessvegna tilgangslaus fyrir fyrirtækið.
Þeir sögðu líka að tilgangur Vífilfells væri ekki að koma fólki í jólaskap heldur að selja gosdrykki.
Konur sem unnu á skrifstofunni voru brjálaðar yfir því að fá þetta lag ekki í sjónvarpið og stjórnendurnir voru að íhuga hvort það gæti verið sniðugt að láta geisladisk með þessu lagi fylgja Coke kippum til að lokka fólk til að auka söluna.
Ég veit ekki hvað varð til þess að þessi auglýsing fór aftur í loftið en ég stórefast um að það sé vegna þess að Vífilfell vilji bara koma fólki í jólaskap. Þetta er mjög sniðugt fyrirtæki og þeir eyða pening ekki í vitleysu ef þeir geta komist hjá því.
Einar Örn Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 12:20
Ég kemst alltaf í jólaskap þegar ég heyri þetta lag.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 16:53
ÉG ELSKA ÞESSA AUGLÝSINGU OG HÚN KEMUR MÉR ALLTAR Í JÓLASKAP
Á HVERRI AÐVENTU BÍÐ ÉG EFTIR HENNI, MAN AÐ Í NOKKUR ÁR HÆTTU ÞEIR MEÐ HANA OG ÞAÐ VAR ÖRURLEGT.
ÞAÐ MÆTTI ALVEG FARA AÐ LÁTA HANA DETTA INN Á T.V RÁSIRNAR OG ER SKO ALVEG SAMA HVAÐA STÖÐ, FÆ BARA EKKI LEIÐ Á HENNI.
TAKK FYRIR AÐ HEFJA UMRÆÐU Á ÞESSU, JÓLALEST COCA COLA KEMST EKKI MEÐ TÆRNAR ÞAR SEM ÞESSI HEFUR HÆLANA OG KEMUR EKKI TIL MEÐ AÐ GETA LEIST HANA AF HÓLMI.
FRÁBÆRT KV NORNIN
Svanfríður Sturludóttir (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 21:30
Takk öll fyrir upplýsingarnar.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.12.2007 kl. 06:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.