Teitur Ţórđar til Vancouver!

Ég var ađ lesa ţađ í blađinu mínu ađ Teitur Ţórđarson verđi nćsti ţjálfari Vancouver Whitecaps, sem spilar í nćst-efstu deildinni í Norđur Ameríku. Ţađ er vonandi ađ Teitur nái ađ lyft Whitecaps í ţćr hćđir sem ţeir voru í fyrir einum tuttugu árum ţegar knattspyrnan var á toppnum hér í Vancouver og Swangard leikvangurinn var ţéttsetinn á hverjum leik.

Velkominn til hinnar fögru Bresku Kólumbíu Teitur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Teitur Ţórđarson er lélegasti knattspyrnuţjálfari sem starfađ hefur á Íslandi á undanförnum árum ( fyrir utan Eyjólf Sverrisson ), en vonandi nćr hann samt einhverjum árangri ţarna.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband