Einn ţessa letidaga ţar sem lítiđ er gert

Stundum verđur mađur hreinlega ađ liggja í leti. Í dag gerđi ég nćstum ekki neitt. Klárađi reyndar bókina sem ég var ađ lesa en ţađ var ekki skólabók svo ég er ekki viss um ađ ţađ telji.

Ég sendi reyndar eintak af ţriđja kafla ritgerđarinnar til kennara míns, borgađi alla reikninga sem ég hafđi ekki borgađ og fór út á pósthús ađ auki. Kom viđ á útsölu í búđ í hverfinu sem er ađ loka. Fékk ţessar rosalega fínu buxur á $25 í stađ $70 dollara. Góđur afsláttur. Og buxurnar, sem eru svona venjulegar svartar fínar buxur, pössuđu ótrúlega vel. Ţađ var ákaflega ánćgjulegt ţví ég á erfitt međ ađ fá sparibuxur sem passa mér. Ţađ virđist alltaf gert ráđ fyrir ţví ađ allar konur séu grannar í mitti međ breiđar mjađmir, og ef mađur er ekki svoleiđis ţá er lítiđ hćgt ađ gera. Flestar buxur eru eins og pokar utan á mér.

Ţegar ég kom heim horfđi ég svolítiđ á hćfniskeppnina í hokkíinu. Nú er svokölluđ stjörnuvika ţví á morgun mun vestriđ leika gegn austrinu. Ţađ ţýđir ađ bestu leikmenn allra liđa spila hver gegn öđrum. Ţarna eru vissulega samankomnar flestar stjórstjörnurnar og leikurinn á morgun ćtti ađ vera athyglisverđur. Viđ munum reyndar ekki sjá bestu markverđina ţví Luongo frá Canucks og Brodeur frá New Jersey Devils komust ekki. Í dag léku ungu strákarnir, nýliđarnir í deildinni, og vann austriđ međ yfirburđum. Viđ verđum ţví ađ hefna ţess međ ţví ađ vinna ađal  leikinn á morgun.

Áđan horfđi ég á DVD spóluna mína Little Miss Sunshine. Ţessi mynd er alveg dásamleg og jafn góđ í annađ sinn og hún var viđ fyrsta áhorf. Ég sá ađra frábćra mynd áđan sem ég sá í gegnum PayPerView (nema hún var ókeypis). Ţetta var norsk/kanadíska teiknimyndin Danska ljóđskáldiđ. Myndin er ekki nema fimmtán mínútur en ţađ eru yndislegar fimmtán mínútur. Ég mćli međ ţví ađ ţiđ horfiđ öll á ţessa litlu mynd.

Nú langar mig í popp og kók. Ég held ég láti ţađ eftir mér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sunnudagur er hvíldardagur!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.1.2008 kl. 18:40

2 identicon

Gud se lof fyrir letidagana, taer upp i loft og batteriid hladid...thad maetti alveg vera meira af theim!

Rut (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 20:32

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Rétt hjá ykkur báđum. Gallin er ađ stundum verđa ţessir letidagar of margir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.1.2008 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband