Gamla myndin ađ ţessu sinni - ţrír villingar úr Ţverholtinu

Ţađ er löngu kominn tími á ađra mynd úr myndasafni mömmu og pabba. Ţessi mynd er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Ţarna eru villingarnir, brćđir mínir ţrír, staddir í brekkunni fyrir ofan íţróttavöllinn á Akureyri, sautjánda júní 1965 eđa 1966. Frá vinstri má sjá Gunna, Geira og Hauk. Strákarnir auđvitađ uppástrílađir og vel greiddir enda mamma ekki ţekkt fyrir annađ en ađ klćđa sín börn vel og enginn mátti fara út úr dyrum án ţess ađ vera međ vel greitt háriđ. Ţeir eru nú algjörar dúllur ţessir strákar. Synd ađ ţađ skuli ekki hafa haldist, hehe Wink

 

 

strákarnir á 17 júní

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrđu systir góđ ,  eina breytingin er sú ađ ég er eldri (pínu) kveđja stóri bróđir.

Haukur (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 19:28

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţađ er rétt kćri bróđir. Ţú ert alltaf jafnsćtur. Og alltaf jafn unglegur. Ég er viss um ađ fólk heldur ađ ţiđ brćđur séu ekki degi eldri en fertugir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.1.2008 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband