NÝJAR BÍTLAUPPTÖKUR

Á MSNBC má sjá frétta um týndar Bítlaupptökur sem nú hafa fundist. Og þetta eru ekki bara einhverjar venjulegar upptökur—þetta eru upptökur frá  Hamborg 1962 þar sem Ringo spilaði með Bítlununum í fyrsta skiptið. Má t.d. heyra I saw her standing there, Money og svo útgáfu af Twist and shout sem er nokkuð frábrugðin því hvernig þeir vanalega spiluðu lagið síðar. Mjög athyglisvert. 

Nú er verið að athuga hvort plötusnúðurinn sem tók þetta upp á sínum tíma hefur leyfi til þess að gefa þetta út.

Hér má sjá fréttina á MSNBC:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já.. gaman að þessu. Ég elska þetta band og skoða nánast allt eftir þá. Hvert einasta myndskeið og er orðin svo skæður að ég er farin að fylgjast með ummælum julian lennon um föður sinn.

Brynjar Jóhannsson, 3.2.2008 kl. 22:07

2 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Takk fyrir þetta

Þóra Sigurðardóttir, 3.2.2008 kl. 22:07

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég hef átt svipuð lög frá Hamborg í mörg ár.     Flott hjá þér að hafa linkinn frá MSNBC hér inná.  

Marinó Már Marinósson, 3.2.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband