Evrópuenska

Ég er málvísindamanneskja og hef því alltaf gaman af málfræðibröndurum. Því miður er ekki mikið af þeim og því miður eru þeir ekki oft góðir. Og næstum aldrei nógu góðir til þess að aðrir en málvísindamenn hafi gaman af þeim. Mér finnst þessi hérna hins vegar svolítið fyndinn og set  því inn hér svo aðrir megi njóta.

The European Commission has just announced an agreement whereby
English will be the official language of the European Union rather
than German, which was the other possibility.

As part of the negotiations, the British Government conceded that
English spelling had some room for improvement and has accepted a 5-
year phase-in plan that would become known as "Euro-English".

In the first year, "s" will replace the soft "c". Sertainly, this will
make the sivil servants jump with joy. The hard "c" will be dropped in
favour of "k". This should klear up konfusion, and keyboards kan have
one less letter. There will be growing publik enthusiasm in the sekond
year when the troublesome "ph" will be replaced with "f" This will
make words like fotograf 20% shorter.

In the 3rd year, publik akseptanse of the new spelling kan be expekted
to reach the stage where! more komplikated changes are possible.

Governments will enkourage the removal of double letters which have
always ben a deterent to akurate speling.

Also, al wil agre that the horibl mes of the silent "e" in the languag
is disgrasful and it should go away.

By the 4th yer people wil be reseptiv to steps such as replasing "th"
with "z" and "w" with "v".

During ze fifz yer, ze unesesary "o" kan be dropd from vords
kontaining "ou" and after ziz fifz yer, ve vil hav a reil sensi bl
riten styl.

Zer vil be no mor trubl or difikultis and evrivun vil find it ezi tu
understand ech oza. Ze drem of a united urop vil finali kum tru.

Und efter ze fifz yer, ve vil al be speking German like zey vunted in
ze forst plas.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já sá þennan fyrir nokkrum árum - en alltaf jafn góður og eitthvað svo sannur ;)

Hrabba (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 17:08

2 identicon

 Góður þessi....Eurokratarnir deyja aldrei ráðalausir að finna sér eitthvað til að dundast við að semja um....

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:56

3 identicon

Þessi bjargaði deginum hjá mér--takk fyrir það :D

Kikka (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband