Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Talarðu ensku?
9.2.2008 | 05:17
Ég fann þetta hérna á You Tube. Margt sniðugt þar.
Þetta minnir mig á brandara sem ég heyrði þegar ég var í menntó. Tveir gamlir menn sátu á bekk þegar ungur bakpokaferðalangur stoppaði hjá þeim. Hann spurði: Excuse me, but do you speak English? Þeir gömlu litu hvor á annan og síðan aftur á unga manninn og hristu höfuðið. Hann sagði þá: Taler du dansk? Aftur hristu þeir gömlu höfuðið. Sá ungi var ekki af baki dottinn og spurði: Sprachen sie Deutsch? En ekki skildu gömlurnar það. Parlez vous francaise? Nei, ekki gerðu þeir það heldur. Að lokum gafst ungi maðurinn upp og gekk í burtu. Þá leit annar gamli á hinn og sagði: Heldurðu að við hefðum kannski átt að læra eitthvert erlent tungumál? Hinn hristi höfuðið og sagði: Til hvers? Þessi maður kunni fjögur tungumál og ekki hjálpaði það honum!!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Fólk
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
Athugasemdir
... og ekki hjálpaði það honum! Brillíant.
Berglind Steinsdóttir, 9.2.2008 kl. 10:15
Takk fyrir þennan. Hann er flottur. Svona geta menn stundum séð heiminn.
Sölvi (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:15
Góður þessi.
Mummi Guð, 9.2.2008 kl. 11:34
haha tær snilld :D
Hrabba (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:36
Tek undir þetta. Tær snilld.
Marinó Már Marinósson, 9.2.2008 kl. 17:12
Þegar ég var yngri þá var ég afgreiðslu í kjötverslun þegar inn kom enskumælandi maður og ég ekki sleypur þannig að ég bað vinnufélagan að redda mér,sá enski vippaði sér að þeim gamla og spurði, do you speak english og hann svaraði að bragði: Jess pínu lítið :) ég hélt ég yrði ekki eldri
Gúndi Glans (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 19:48
Do you speak English? Nei því miður, ég bara vinn hérna.
Marinó Már Marinósson, 9.2.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.