Kalkunn og thakkagjordarhatid
6.10.2006 | 23:29
Nu er ad koma ad thakkagjordarhatidinni i Kanada og kalkunn i sjonmali. Mmmm. kalkunn. Loksins farin ad meta thennan ljota fugl. Kem aftur ad thvi sidar i thessu bloggi.
Thad er buid ad vera alveg brjalad ad gera hja mer eftir ad eg kom heim fra Barcelona. Svo eg hef ekki einu sinni nad ad segja ykkur fra thvi sem gerdist i Spanarferdinni eftir ad eg slapp fra ronanum. Hef sem sagt ekki sagt neitt um flug sem felld voru nidur og svo framvegis. Og thad verdur ad bida enn um sinn.
Og hvad hefur verid svona timafrekt hja mer? Nu, um leid og eg kom til baka for eg ad fara yfir heimaverkefni i hljodkerfisfraedi sem tok alveg hellings tima. Svo fundadi eg med Bryan, sem er hljodfraedikennarinn minn. Vid erum ad skrifa grein saman sem vid erum ad vona ad verdi birt i Journal of Phonetics. Thad vaeri mjog gott fyrir ferilskrana mina. Thad hefur hins vegar tekid fra mer heilmikinn tima ad vinna ad thessari grein. Mikid um tolur og reikninga og thesslags hluti sem mer leidist. En eg er ad vona ad thad se ad verda buid. Svo hef eg lika verid ad vinna ad grein sem vid Lisa, umsjonarkennarinn minn erum ad skrifa saman um framtid i Gitxsan, indjanatungumalinu sem eg vinn med. Vid munum birta nidurstodur okkar nuna i naestu viku a NELS (North eastern linguistic society of America) sem haldin verdur i Urbana/Champagne i Illinois. Um thrja fjora tima fra Chicago. Eg mun thvi aftur leggja land undir fot i naestu viku.
En oll thessi vinna er threytandi thvi eg enda a thvi ad sleppa ithrottunum, sem er ekki gott thvi thad gerir mig skapvonda. Eg for tvisvar ad klifra i thessari viku thvi eg sa ad eg thurfti virkilega a thvi ad halda. Thott eg hafi ekki tima til thess verd eg hreinlega ad gera thetta thvi thad thydir litid ad reyna ad vinna ef madur er i vondu skapi. Eda ef eg verd of feit sem er alltaf haetta a thegar eg hreyfi mig ekki. Og tha verd eg i enn verra skapi. Sem sagt, vitahringur.
En n u um helgina er thakkagjordarhatid i Kanada. Hun er ekki a sama tima og su i Bandarikjunum. A morgun fer eg i mat til Rosemary og Douglas og mun thar snaeda kalkun og fineri. Mer fannst thad nu ekki serlega spennandi matur svona til ad byrja med en thetta hefur vanist med arunum. Thetta verdur sjounda thakkagjordarhatidin min thannig ad eg er buin ad laera ad meta fuglinn. Annars er eg viss um ad adal astaedan fyrir thvi ad allir borda kalkun thessa helgina er su ad hann er svo stor ad haegt er ad faeda fjolda manns fyrir litinn pening. Annars eru saetu kartoflurnar bestar. Eg by thaer til sjalf ef eg fer eitthvert thar sem thaer eru ekki a bodstolnum. Tha segi eg ofurfallega: Viltu ekki ad eg komi med yams? Svo baka eg thaer i taetlur, stappa svo vel saman og blanda vid thetta smjori og pudursykri og tha er thetta alveg lostaeti. Mmmmmm...yams.
Astaedan fyrir thvi ad islensku stafina vantar her er su ad eg er uppi i skola. Eg er med vitalstima i dag og adan kom her fjoldi nemenda med alls konar vandamal. Annars virdist thetta vera nokkud sterkur hopur og thau attu ekki i miklum vandraedum. Sem er astaedan fyrir thvi ad eg hef tima til ad skrifa thetta blogg. En timinn er buinn eftir fimm minutur thannig ad eg get farid heim fljotlega. Eg gaeti farid i stelpnaparty i kvold en eiginlega langar mig meira ad horfa a sjonvarpid. Ja, eg veit ad thad er hrikalegt, en stelpurnar aetla ad vera eitthvad ad dandalast med meikup og ad lita har o.s.frv. Eg nenni thvi ekkert. I sjonvarpinu er hins vegar: a. Ghost Whisperer, b. Men in Trees, c. Law and Order. Good lineup. Kannski eg bara poppi og sitji svo a nattfotunum fyrir framan kassann. Gott fostudagskvold myndi eg segja.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.