Fyrirlestur

Í dag mun ég flytja fyrirlestur í deildinni um einn kafla doktorsritgerðar minnar. Hugsið til mín klukkan átta að íslenskum tíma og óskið mér velgengni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Toj toj!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.2.2008 kl. 18:33

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Um leið og leiksýningin hefst skal ég muna þig. Tututu.

Berglind Steinsdóttir, 13.2.2008 kl. 18:34

3 identicon

Það verður og gert. Gangi þér ógó vel!!!! Knús, hlýjar hugsanir, stuðningur og kveðjur frá Akureyri!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:26

4 identicon

Skal gert.

Eiríkur (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:29

5 identicon

Gangi þér vel! Bestu kveðjur héðan úr sólinni í Santa Cruz.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:01

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég hugsaði til þín (og missti af söguþræðinum í leiksýningunni, hehe). Hvernig gekk?

Berglind Steinsdóttir, 13.2.2008 kl. 23:52

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gangi þér vel, Kristín!

Wilhelm Emilsson, 14.2.2008 kl. 00:11

8 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk fyrir kærlega kæru vinir. Þetta gekk ágætlega. Mér fannst ég reyndar léleg og var fúl en aðrir segja mér að þetta hafi veirð mjög áhugavert og umsjónarkennari minn segir að ég hafi stigið stórt skref fram á við síðustu tvær vikur. Þannig að það er gott. Og það mynduðust góðar umræður. Við notuðum alveg tímana tvo sem ég fékk og það er auvitað fínt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.2.2008 kl. 00:49

9 identicon

Eg sa thessa faerslu of seint, svo ekki gat eg hugsad til thin a rettum tima -mer synist thad ekki hafa komid ad sok. Vona bara ad thetta fleyti ther vel afram i skrifunum.

Rut (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband