Fyrrverandi nemendur

Voriđ 1994 var mér bođiđ ađ koma til Akureyrar og kenna íslensku viđ MA í einn vetur í fjarveru míns gamla kennara Erlings Sigurđarsonar sem hafđi tekiđ sér frí til ţess ađ skrifa leikrit um Davíđ Stefánsson. Ég var ţú búin međ alla kúrsa í mastersnáminu og var rétt byrjuđ ađ skrifa mastersritgerđina. Ţetta var of gott bođ til ţess ađ taka ţví ekki svo ég setti ritgerđarskrif á hilluna í eitt ár og fór norđur og kenndi íslensku og tjáningu ţennan vetur.

Ég kenndi ađallega fyrsta og öđrum bekk svo nemendur mínir voru ţetta sextán og sautján ára. Í dag (14. febrúar) á einn nemenda minna úr ţáverandi 1B ţrítugsafmćli. Ég trúi ţví ekki ađ ţessir sextán ára krakkar sem ég kenndi ţennan vetur séu nú á ţrítugasta aldursári og annars-bekkingarnir mínir urđu allir ţrítugir í fyrra. Ef manni finnst mađur ekki gamall viđ svona fréttir ţá veit ég ekki hvađ.

Vil ţó taka ţađ fram ađ ég var ekki mikiđ eldri en nemendur mínir (24 ára) og man ég sérstaklega eftir ţví ţegar ég fór međ 2X niđur í Brynju ađ kaupa ís. Ţađ var venja ađ umsjónarkennari fćri međ bekkinn sinn í Brynju einu sinni ađ vori og ég hafđi ţegar fariđ međ 1B. En umsjónarkennari 2X varđ veikur um páskana og hćtti svo krakkarnir báđu mig um ađ koma međ sér í stađinn. 2X, sem var eđlisfrćđibekkur, var samansettur af sautján ára gömlum strákum og ţremur fremur hávöxnum stúlkum. Ég var langminnst og leit ekki út fyrir ađ vera degi eldri en ţau hin. Ţađ var venjan ađ kennarinn fengi ókeypis ís frá Brynju, svona í ţakklćtisskyni fyrir ađ koma međ heilan hóp af viđskiptavinum inn í búđina, en ţegar ég mćtti á svćđiđ međ krökkunum mínum kom fát á afgreiđslukonuna. Ađ lokum klappađi einn strákanna á kollinn á mér og sagđi: Ţetta hérna er kennarinn. Ţađ er hún sem á ađ fá ókeypis ís! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Kolbeinsdóttir

Mmmmm Brynjuís!!  Svona blogg valda nú bara nokkuđ sterkri heimţrá, en ţađ eru víst nokkrir mánuđir í ađ ég komist í ísinn!   

Kolbrún Kolbeinsdóttir, 15.2.2008 kl. 02:26

2 identicon

Hahahahaha fyndiđ, litla mín!

Oh ég fć mér sko ísinn góđa ţegar ég fer heim í sumar, engin spurning!!

GÓĐA HELGI

Rakel (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 04:27

3 identicon

Ég man nú bara aldrei eftir ađ hafa fariđ í Brynjuís-ferđ međ bekknum ţegar ég var í MA.. Gćti svosem veriđ ađ ég sé bara orđin svona gömul ađ ég muni hreinlega ekki eftir ţví.. ;) Veit hinsvegar mćtavel hvernig ţér líđur, Bryndís sem ég passađi, sem au-pair í London forđum daga (hún var 4ra ára ţá), er ađ verđa 21 og ađ gefa út sína fyrstu geislaplötu.. Ţađ er fyrst núna sem ég er ađ upplifa ađ fólk sem ég ţekkti sem börn eftir ađ ég sjálf var orđin fullorđin, er sjálft orđiđ fullorđiđ og mér líđur eins og steingervingi!

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 14:21

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Veistu Helga ađ ég held ađ ţetta hafi ekki veriđ orđiđ vani ţegar viđ vorum í MA. Byrjađi eftir ţađ. Ţau voru líka farin ađ syngja önnur lög ţegar ég var ţarna sem kennari. Ekki öll lögin auđvitađ. Steinar í berjamó er enn sunginn, en ţau sungu alls konar lög sem ég kunni ekki. Jafnvel MA breytist.

Vá, er stelpan hennar Röggu ađ fara ađ gefa út plötu? 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:37

5 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég er mjög hrifin af Akureyri - en er ekki Brynjuís úr vatni ...? Hmm.

Berglind Steinsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:43

6 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Satt ađ segja, Berglind, er ég alveg sammála ţér. Brynjuís er ekki minn ís.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.2.2008 kl. 18:03

7 identicon

Ég hef aldrei skiliđ ţessa nostalgíu međ Brynjuísinn. Ţetta er bara vatnssull eins og Berglind segir.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 18:04

8 identicon

Jeps, plata handan viđ horniđ hjá fyrrum skjólstćđingi mínum. Alveg ótrúlegt!

Mér finnst Brynju-ísinn bara ćgilega góđur :) Fer alltaf í Brynju ţegar ég er heima á klakanum.

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 18:27

9 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ju, ég hélt ađ ég vćri ađ fremja harakírí međ athugasemdinni um ísinn. Hafiđ ţökk fyrir, Stína og Eiríkur R., ađ bjarga helginni hjá mér.

Berglind Steinsdóttir, 16.2.2008 kl. 10:05

10 identicon

Eg er ein af theim sem tharf alltaf ad fara einusinni eda tvisvar i brynju ad fa mer is thegar eg er heima. Ekki endilega vegna thess ad thetta er besti isinn, heldur vegna thess ad madur faer hann bara tharna, og hann er svo sjuklega ferskur og godur (stundum dreymir mig um hann a sjodbullandiheitummidjardarhafssumardegi). Einn af hapunkti jolanna hja okkur nuna (and believe it, vid thurftum a hapunktum ad halda) var thegar herra brynju-is (vinur foreldra minna) hringdi i okkur og sagdist vera a leidinni med storan skammt af is handa okkur. Vid vorum oll med skeidar a lofti og sleftauma nidur a bringu thegar hann birtist med isinn :)  En eg segi eins og Helga, eg man ekki eftir thessari brynjuisahefd a menntaskolaarunum...kannski er hun seinna til komin, eda heilinn er buid ad leggja thessari minningu i lokada geymslu!

Rut (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband