Frábærar fréttir

ÉG FÉKK STARFIÐ!!!!!!!!!!!!!!

Frá og með öðrum júní verð ég opinberlega yfirmaður tungumálaþjónustu Ólympíuleikanna í Vancouver 2010.

Meira síðar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Til Hamingju með starfið -- bravó

Halldór Sigurðsson, 28.2.2008 kl. 19:43

2 identicon

Innilega til hamingju með nýja starfið. Frábært hjá þér. Þetta verður örugglega spennandi. Vona að næsta stopp hjá þér verði OL í Tromsø 2018. Kossar og knús fra Santa Cruz.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 20:04

3 identicon

Geeeeðveikt! Við skálum fyrir þessu... ég verð í Vancouver 25. - 31. maí.

AuðurA (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 20:18

4 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Til hamingju

Þóra Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 20:43

5 identicon

Til lukku stelpa !

Lina og Alex (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 20:55

6 identicon

shit vá sá þetta á facebook og fór beint hér inn - GEGGGGGGJAÐÐÐÐÐ VÁ VÁ :D

til hamingju djö er ég ánægð fyrir þína hönd :D

Hrabba (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:03

7 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Glæsilegt hjá þér. Til hamingju.

Gísli Ásgeirsson, 28.2.2008 kl. 21:06

8 Smámynd: Mummi Guð

Til hamingju með djobbið.

Mummi Guð, 28.2.2008 kl. 21:39

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Þakka ykkur innilega fyrir hamingjuóskirnar elskurnar mínar. Ég met það mikils. Þorbjörg, sé þig í Tromsø 2018. Auður, sé þig í vor.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.2.2008 kl. 21:49

10 identicon

Til hamingju..

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:10

11 identicon

Haha!! En kúl, hjartanlega til hamingju!! *flugeldar*

*knús*

Helga Fanney 

Helga Fanney (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:28

12 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Innilega til hamingju Kristín
Ég vissi þetta allan tíman, svona er maður jú vitur.. Reyndar vissu það allir örugglega

Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:44

13 Smámynd: Ómar Pétursson

Sæl

Hjartanlega til hamingju með þetta. 

Flytjum bara 20ára útskriftarafmælið á ÓL í Kanada.

Kveðja, Ómar

Ómar Pétursson, 28.2.2008 kl. 23:51

14 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Huhh, úr því að ég er ekki fyrst til að gratúlera ... ég er að berjast við vonbrigðin ... en samt ... YFIRMAÐUR, þetta er frekar feitt og ég sum sé samgleðst þér, ræræræ. Er þetta langtímastarf, ég meina úr því að leikarnir eru 2010 lýkur starfinu varla fyrr en ... eftir það, ha?

Hvenær er þá ráðlegast fyrir flissið að tékka á þér, hmm? Flissárið er formlega runnið upp.

Berglind Steinsdóttir, 29.2.2008 kl. 00:48

15 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Til hamingju. Glæsilegt.

Sæmundur Bjarnason, 29.2.2008 kl. 01:15

16 Smámynd: Gunnar Kr.

Hjartanlegar hamingjuóskir með starfið kæra frænka!
Ég er viss um að þú leysir það frábærlega af hendi.

Bestu kveðjur frá Suðaustur-Asíu,
Gunnar Kr.

Gunnar Kr., 29.2.2008 kl. 02:55

17 identicon

Til lukku...........:-)

Andrea og Fönn (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 06:53

18 Smámynd: Einar Indriðason

Til lukku! :-)

Einar Indriðason, 29.2.2008 kl. 08:42

19 identicon

Innilega til hamingju!

Jóhanna Snorradóttir (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 10:03

20 identicon

Frábært. Til hamingju!

Álfa (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 10:10

21 identicon

OMG  - til lukku. Hljómar eins og upphafið af einu alsherjar ævintýri.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 13:47

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Innilega til hamingju með þetta Kristín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 15:17

23 Smámynd: Guðrún Ösp

Vá til hamingju.

Guðrún Ösp, 29.2.2008 kl. 17:20

24 Smámynd: M

Innilega til hamingju

M, 29.2.2008 kl. 18:05

25 Smámynd: Anna Guðný

Til hamingju með nýja starfið.

Anna Guðný , 29.2.2008 kl. 18:07

26 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Enn og aftur. Takk innilega fyrir kveðjurnar. Það er dásamlegt að fá svona góðar sendingar frá vinum, bloggvinum og jafnvel fólki sem ég þekki ekki. Yndislegt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.2.2008 kl. 18:11

27 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Til hamingju með nýja starfið þitt  Congratulations On Your New Job 

Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.2.2008 kl. 18:19

28 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Til hamingju

Var að lesa um þetta á forsíðu Mbl.is !

Ágúst H Bjarnason, 29.2.2008 kl. 18:20

29 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Til lukku

Hólmdís Hjartardóttir, 29.2.2008 kl. 19:12

30 Smámynd: Sporðdrekinn

Til hamingju!

Sporðdrekinn, 29.2.2008 kl. 19:33

31 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með starfið!! Flott hjá þér

Huld S. Ringsted, 29.2.2008 kl. 19:58

32 Smámynd: Þröstur Unnar

Til hamingju Kristín.

Þröstur Unnar, 29.2.2008 kl. 20:26

33 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Innilega til hamingju með starfið.    Ég hef komið nokkrum til Vancouver og finnst borgin flott og tala nú ekki um fjöllin. Það er örugglega hægt að finna staði þarna þar sem Bítlarnir drukku kaffi á sínum tíma. 

Marinó Már Marinósson, 29.2.2008 kl. 22:13

34 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

til hamingju!

Brjánn Guðjónsson, 1.3.2008 kl. 00:02

35 identicon

Mínar innilegu hamigju óksir með nýja starfið. Vona að þetta verð rosalega spennandi fyrir þér!! Gangi þér vel Kristín mín, þú átt þetta svo skilið!!

RAKEL (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 00:10

36 Smámynd: Brynja skordal

Innilegar hamingju óskir með starfið með ósk um gott gengi

Brynja skordal, 1.3.2008 kl. 15:55

37 identicon

Yeah!!!!  Frábært.  Innilegar hamingjuóskir með starfið.  Svakalega er ég stolt af þér.  Er þegar búin að hringja 3 símtöl til að monta mig fyrir þína hönd.  Og ekki gleyma gistingunni - úúúú  ég er á leiðinni á OL 2010.

Kv.  Elva.

Elva (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 20:50

38 Smámynd: Helgi Már Barðason

Til hamingju! Vel af sér vikið!

Helgi Már Barðason, 1.3.2008 kl. 23:20

39 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Innilega til hamingju! Þetta er frábært!!!!!!!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.3.2008 kl. 01:32

40 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk enn og aftur öll sömun.

Marínó, já, Vancouver er frábær borg og umhverfið er æðislegt...fjöllin, sjórinn, ströndin hérna fyrir neðan mig. Þú veist að Ringo á hús hér á svæðinu? Ég hef reyndar aldrei séð hann.

Elva, ég stend við mitt. Þú átt hér vísa gistingu á meðan Ólympíuleikum stendur (já og hvenær sem er auðvitað). Láttu mig samt vita með góðum fyrirvara ef þú kemur með allt gengið. Þá verð ég að leigja mér stærri íbúð.  

Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.3.2008 kl. 04:59

41 identicon

Hef verið í blogghléi og ekkert fylgst með, en það var ekki leiðinlegt að lesa Moggann sinn í morgun og komast að því að þú fékkst djobbið.

þúsund sinnum til hamingju kæra bloggvinkona!!!!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 10:10

42 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Það verður ekki amalegt fyrir "inngróna" Íslendinga að mæta á Ólympíuleikanna, vitandi að íslenskan verður skooohhhh   túlkuð yfir á öll tungumál ef með þarf.   

Marinó Már Marinósson, 2.3.2008 kl. 12:47

43 Smámynd: Pétur Björgvin

Sem stundum áður er ég svolítið seinn að taka við mér. En loksins frá mér líka: Til hamingju. Þú stefnir í að verða fyrsta heimsfræga persónan úr Þverholtinu!

Pétur Björgvin, 2.3.2008 kl. 13:56

44 identicon

Hjartanlegar hamingjuóskir!

Hildur Reykdal (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 18:01

45 identicon

Hjartanlegar hamingjuóskir með starfið  frá Hauk bróður og fjölskyldu

Jóhann Hauksson (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 19:04

46 identicon

Æðislegt - þú getur það sem þú ætlar þér! Gunna og Ingólfur biðja að heilsa.

Eiríkur (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 19:30

47 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hjartanlega til hamingju !

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.3.2008 kl. 22:04

48 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk takk enn og aftur. Já Marinó, þér er alveg óhætt að koma á ólympíuleikana. Ég skal láta þig fá einn túlk alveg fyrir þig. Og ef þú borgar mér smá mútur þá verður það ung og falleg kona.

Pétur, þetta er einmitt það sem ég hef stefnt að lengi. Held þó að Árni Óðins hafi vinninginn yfir mig því hann keppti á leikum hér fyrir löngu.

Eiríkur, þú veist að þú átt þinn þátt í minni velgengni. Minn aðal mentor á Íslandi. Ég þakka allt frábærum undirbúningi fyrst frá MA og síðan HÍ. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 5.3.2008 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband