Ekki bolar a Capone
16.10.2006 | 06:26
Eg er buin ad vera i Chicago sidan um fimm i dag og hef ekki enn sed Al Capone. Her er ekki tangur ne tetur af honum. Mer skilst ad Chicago buar vilji bara ekkert af honum vita. Ein skyringin er talin su ad stjornin her i borginni er jafnspillt og hun var a bannarunum og ad thvi tyki betra ad tengja borgina ekki skipulogdum glaepasamtokum meir en naudsynlegt er.
Hins vegar rakst eg a tvo malfraedina sem voru a radstefnunni i Urbana/Champaign, uti a gotu. Thetta er sex milljona manna borg og eg rakst a folk sem eg thekki. Heimurinn er svo litill. Eg er alltaf ad lenda i sliku.
Vid Matt forum ut ad borda a indverskan veitingastad (eg elska indverskan mat) og forum svo i bio. Saum 'Little Miss Sunshine' sem er alveg yndisleg mynd. Maeli eindregid med henni. Eg aetladi alltaf ad sja hana thegar hun var i Vancouver en einhvern veginn vard aldrei neitt af thvi.
A morgun aetla eg bara ad labba um Chicago og reyna ad kynnast borginni betur. Sidast thegar eg var her var eg lasin allan timann og gat thvi litid sed. En eg hef svo sem ekki tima fyrir mikid labb. Eg flyg heim a morgun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.