Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Vorið
6.3.2008 | 05:22
Úti í garðinum standa krókusar í blóma. Það eru komnir knúbbar á runnana í hverfinu. Í dag sá ég hóp Kanadagæsa fljúgandi norður í vaffi. Ég er ekki frá því að vor sé í lofti.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
:-)
Já, gaman að fylgjast með, þegar náttúran er að vakna aftur til lífsins á vorin :-)
Einar Indriðason, 6.3.2008 kl. 08:14
Já tek undir með Einari. Alltaf gaman að upplifa vorið. Ég segi oft í gamni að við höfuðborgarbúar förum á mis við vorkomuna því þar eru t.d. gæsir allt árið um kring en úti á landi fer ekkert á milli mála að vorið er komið því fuglalíf þar glæðist svo um munar og fólk sér þegar farfuglar koma á vorin og fara á haustin.
Þegar ég var krakki þá var sagan um Nils Holgersson eftir Selmu Lagerløf ein af mínum uppáhaldsbókum. Ævintýrabók en var um leið fróðleikur um farflug gæsa á leið sinni norður á bóginn í gegnum Svíþjóð.
Marinó Már Marinósson, 6.3.2008 kl. 11:03
Ég mislas í fyrstunni það sem þú hafið skrifað hérna. Mér sýndist standa að gæsirnar væru að fara norður í kaffi!! Fannst það bráðsnjöll líking, en dálítið vafasöm. Hér heima er dálítið farið að heyrast í fuglum snemma á morgnana og það er enginn vafi að vorið kemur á endanum.
Sæmundur Bjarnason, 6.3.2008 kl. 13:48
vorið sýndi sig nú hér í gær - en svo var veturinn yfirsterkari og sagði hæ í morgun ... sennilega er vorið ekki orðið nógu sterkt enn, en það kemur ;)
Hrabba (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 16:38
Sammála Einar. Og maður verður eitthvað svo jákvæður og bjartsýnn. Marinó, ég hef aldrei lesið þessa bók. Er þetta barnabók? Þess virði að lesa á gamalsaldri? Sæmundur, ég er hrifin af hugmyndinni um að skreppa norður í kaffi. Alltaf gaman þegar fuglarnir vekja mann á morgnana og maður vaknar í björtu herberginu og er tilbúinn að takast á við daginn. Hrabba, alltaf sami slagurinn á milli árstíða á Íslandi. Minnir mig á þegar snjóinn tók upp á skólalóðinni í Glerárskóla og maður gekk yfir hálf úldið grasið sem hafði legið undir snjó allan veturinn. Ógeðsleg lykt en maður þoldi hana því sumarið var á næsta leyti og maður gat farið að taka hjólið út úr bílskúrnum.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 17:26
Þú heppin! Hér er á Hornafirði er frekar mjög langt í vorið, sést varla yfir í næsta hús vegna snjó"byls", ótrúlega vont veður, snjórinn hvarf í gær og kom aftur í dag.
Svo ég segi enn og aftur; Heppin þú!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.3.2008 kl. 17:54
Það er kannski einhver tími eftir í vorið hérna á Akureyri en það er sko farið að birta. Ég þarf venjulega ekki út fyrr en seinna á morgnana og jafnvel ekki fyrr en um hádegi, en í gærmorgun þurfti ég út um áttaleytin og mér hálfbrá. Það var svo bjart.
Anna Guðný , 6.3.2008 kl. 21:20
Ah alltaf svo yndislegt þegar allt vaknar til lífsins og fer að vora hafðu það gott
Brynja skordal, 7.3.2008 kl. 00:46
Smáöfund En líka ... til hamingju með vorið og hafðu það gott þarna í langtíburtulandi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 12:33
Öfund héðan úr þar þar þarnæsta fylki. Hér er spáð enn einum 20 sentimetrunum af snjó í nótt og á morgun... og þar nóg fyrir. Góða helgi.
AuðurA (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.