Voriđ

Úti í garđinum standa krókusar í blóma. Ţađ eru komnir knúbbar á runnana í hverfinu. Í dag sá ég hóp Kanadagćsa fljúgandi norđur í vaffi. Ég er ekki frá ţví ađ vor sé í lofti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

:-)

Já, gaman ađ fylgjast međ, ţegar náttúran er ađ vakna aftur til lífsins á vorin :-)

Einar Indriđason, 6.3.2008 kl. 08:14

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já tek undir međ Einari. Alltaf gaman ađ upplifa voriđ.  Ég segi oft í gamni ađ viđ höfuđborgarbúar förum á mis viđ vorkomuna ţví ţar eru t.d. gćsir allt áriđ um kring en úti á landi fer ekkert á milli mála ađ voriđ er komiđ ţví fuglalíf ţar glćđist svo um munar og fólk sér ţegar farfuglar koma á vorin og fara á haustin.  

Ţegar ég var krakki ţá var sagan um Nils Holgersson eftir Selmu Lagerlřf ein af mínum uppáhaldsbókumĆvintýrabók en var um leiđ fróđleikur um farflug gćsa á leiđ sinni norđur á bóginn í gegnum Svíţjóđ.    

Marinó Már Marinósson, 6.3.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég mislas í fyrstunni ţađ sem ţú hafiđ skrifađ hérna. Mér sýndist standa ađ gćsirnar vćru ađ fara norđur í kaffi!!  Fannst ţađ bráđsnjöll líking, en dálítiđ vafasöm. Hér heima er dálítiđ fariđ ađ heyrast í fuglum snemma á morgnana og ţađ er enginn vafi ađ voriđ kemur á endanum.

Sćmundur Bjarnason, 6.3.2008 kl. 13:48

4 identicon

voriđ sýndi sig nú hér í gćr - en svo var veturinn yfirsterkari og sagđi hć í morgun ... sennilega er voriđ ekki orđiđ nógu sterkt enn, en ţađ kemur ;)

Hrabba (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 16:38

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Sammála Einar. Og mađur verđur eitthvađ svo jákvćđur og bjartsýnn. Marinó, ég hef aldrei lesiđ ţessa bók. Er ţetta barnabók? Ţess virđi ađ lesa á gamalsaldri? Sćmundur, ég er hrifin af hugmyndinni um ađ skreppa norđur í kaffi. Alltaf gaman ţegar fuglarnir vekja mann á morgnana og mađur vaknar í björtu herberginu og er tilbúinn ađ takast á viđ daginn. Hrabba, alltaf sami slagurinn á milli árstíđa á Íslandi. Minnir mig á ţegar snjóinn tók upp á skólalóđinni í Glerárskóla og mađur gekk yfir hálf úldiđ grasiđ sem hafđi legiđ undir snjó allan veturinn. Ógeđsleg lykt en mađur ţoldi hana ţví sumariđ var á nćsta leyti og mađur gat fariđ ađ taka hjóliđ út úr bílskúrnum.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 17:26

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ţú heppin! Hér er á Hornafirđi er frekar mjög langt í voriđ, sést varla yfir í nćsta hús vegna snjó"byls", ótrúlega vont veđur, snjórinn hvarf í gćr og kom aftur í dag.

Svo ég segi enn og aftur; Heppin ţú!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.3.2008 kl. 17:54

7 Smámynd: Anna Guđný

Ţađ er kannski einhver tími eftir í voriđ hérna á Akureyri en ţađ er sko fariđ ađ birta. Ég ţarf venjulega ekki út fyrr en seinna á morgnana og jafnvel ekki fyrr en um hádegi, en í gćrmorgun ţurfti ég út um áttaleytin og mér hálfbrá. Ţađ var svo bjart.

Anna Guđný , 6.3.2008 kl. 21:20

8 Smámynd: Brynja skordal

Ah alltaf svo yndislegt ţegar allt vaknar til lífsins og fer ađ vora hafđu ţađ gott

Brynja skordal, 7.3.2008 kl. 00:46

9 identicon

Smáöfund  En líka ... til hamingju međ voriđ og hafđu ţađ gott ţarna í langtíburtulandi

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 12:33

10 identicon

Öfund héđan úr ţar ţar ţarnćsta fylki. Hér er spáđ enn einum 20 sentimetrunum af snjó í nótt og á morgun... og ţar nóg fyrir. Góđa helgi.

AuđurA (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband