Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 577559
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Skriftir og skautar
20.3.2008 | 05:37
Ég var í skriftarstuði í dag. Var á flugi þegar ég varð að fara í skólann svo ég flýtti mér til baka um leið og tíminn var búinn, greip fartölvuna og labbaði út á Starbucks þar sem ég sat og skrifaði. Ég sleppti fyrirlestri uppi í skóla því ég taldi betra fyrir mig að skrifa þegar andinn væri yfir mér.
Í kvöld fórum við Marion svo á skauta. Það er fín skautahöll í Kitsilano svo við skelltum okkur þangað. Marion hefur ekki farið á skauta í mörg ár og ég hafði ekki farið síðan ég fór á námskeiðið þarna fyrir jólin. Ég var aðeins stirðari en þá en var fljót að ná tökum á tækninni aftur. Óskaplega er annars hressandi að fara á skauta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ég fékk nostalgíu tilfinningu þegar þú talaðir um skriftir og Starbucks kaffihús. Það er uppáhaldsiðjan mín þegar ég fer til Edinborgar að fara á Starbucks kaffihúsið í Waterstone bókabúðinni og lesa og skrifa.
En nú leita ég til þín sem fyrrverandi þorpara að styðja við baráttu og segja fleirum frá.
http://olllifsinsgaedi.blog.is/blog/olllifsinsgaedi/
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 16:29
Ég hélt að Starbucks kaffi væri overblown hrifning ... en svo þegar ég heimsótti bróður minn og fjölskyldu fyrir rúmu ári og fékk mér Starbucks kaffi, þá skipti ég um skoðun - mér finnst kaffið æðislegt þarna!!!
Góðar og kærar kveðjur til þín, elsku Kristín. GLEÐILEGA PÁSKA!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 16:39
Það eru margir á móti Starbucks af því að þeir eru keðja, og ég þekki fólk sem fer aldrei þangað. Starbucks er hins vegar mjög ólíkt mörgum öðrum keðjum því t.d. fara þeir mjög vel með starfsfólk sitt, ólíkt t.d. Walmart og McDonalds. Þá hafa þeir bylt kaffimenningunni í N-Ameríku. Hér drukku allir kaffisull sem var svo veikt að maður hélt að þetta væri te. Eftir að Starbucks fékk frekari dreifingu hefur kaffið almennt batnað alls staðar. Bara á þeim tæpu níu árum sem ég hef búið hér vestra hef ég fundið mun. Það verður æ sjaldnara að ég fái veikt kaffi. Já Doddi, Starbucks kaffi er mjög gott, hvað sem hver segir.
Anna, aaaaahhhh....Waterstones. Alltaf gaman að koma þangað. Hef aldrei komið til Edinborgar en hef farið til þeirra bæði í London og Cambridge.
Er orðin bloggvinur ykkar hjá öllum lífsins gæðum. Sendi mömmu og pabba hlekkinn svo þau gætu lesið það sem þið skrifuðuð.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 19:51
Það er gaman á skautum..
Gleðilega páska
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.3.2008 kl. 21:18
Ég fæ nostalgíu... þar sem ég bjó á Vest 16th ave 3129 og það var mitt uppáhalds kaffihús, Starrbucks. O my god ! Hvað mig langar að fara til Vancouver bc. og upplifa aftur vorið þar með cherryblossom og fl. og allt mannlífið.Ég sakna Broadwaystreet og Safeway sem opnaði kl. 7 á morgnana með allt sitt bakelsi og úrvalið af áleggi ofaná nýbakað brauðið þeirra. Njóttu vel í Vancouver bc. og gleðilega páska. I miss Vancouver bc. !!!
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 20.3.2008 kl. 23:36
Hey, af hverju skrifaðir þú ekki gærkvöldi
Ég les bloggið þitt á hverjum degi of finnst gaman
P.S. Gleðilega páska frá ÖLLUM á ÍSLANDI
Fjölskyldan í Blönduhlíð 27
Arnar Geir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 16:07
Guðbjörg, þú hefur sem sagt farið á Safeway á Broadway og McDonalds. Oh, það er yndislegt Safeway, miklu betra en það sem við höfum uppi á brekkunni. Alltaf meira úrval af öllu, stærra bakarí, stærra kjötborð, miklu meira úrval af tilbúnum réttum. Ég verð altaf hálföfundsjúk þegar ég fer þangað. Ég er ekki hissa á að þú saknir Vancouver. Ég var að hugsa um að sækja um postdoc stöðu í Calgary í haust og svo fór ég að hugsa um að þá yrði ég að flytja frá Vancouver til Calgary og ég gat ekki hugsað mér þar.
Takk elsku Arnar minn. Ég skrifði næstum því í gær en svo fannst mér ég ekki hafa neitt merkilegt að segja svo ég gerði það ekki. Mun bæta úr þessu. Og takk fyrir að lesa bloggið svona reglulega. Skilaðu líka innilegri páskakveðju frá mér í Blönduhlíðina og passaðu þig að borða ekki of mikið af páskaeggjum.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.3.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.