Keypti mér ţessa fínu páskalilju

Ađfangadagur páska er senn allur og er óhćtt ađ segja ađ dagurinn hefur veriđ nokkuđ átakalaus. Svaf til níu, borđađi morgunverđ í rólegheitunum og las Vancouver Province, las síđan moggann á netinu og nokkur blogg, spjallađi ađeins viđ mömmu og pabba, horfđi á Edmonton vinna Colorado í hokkí, fór á Starbucks og skrifađi í ţrjá klukkutíma, kom viđ á vídeóleigu á leiđinni heim og leigđi mér myndir fyrir kvöldiđ. Ég myndi segja ađ ţetta hafi bara veriđ hinn ágćtasta dagur.

Ég vil óska ykkur öllum gleđilegra páska. Borđiđ ekki yfir ykkur af páskaeggjum! 

 

E.S. Tók smá forskot á sćluna og opnađi eggiđ mitt í kvöld, enda allt of stórt til ađ borđa á einum degi. 
Málshátturinn var ţessi: Yfir sjálfum sér, yfir líkama sínum og anda á hver mađur einfaldsráđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ađfangadagur páska? Frumlegt, Stína, og gleđilega páskarest, hehe ... (er svo lítiđ fyrir hefđbundnar og huggulegar kveđjur, skilurđu).

Berglind Steinsdóttir, 23.3.2008 kl. 09:06

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hvernig er ţađ Stína mín, eru uppskriftirnar alveg hćttar ađ koma?  Ég sakna ţeirra.

Knús á páskum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 10:46

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Gleđilega páska

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.3.2008 kl. 19:13

4 Smámynd: Anna Guđný

Gleđilega páskarest. Alltaf gaman ađ kíkja á bloggiđ ţitt.

Anna Guđný , 23.3.2008 kl. 22:20

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Sjá ţetta RISA páskaegg!!!    Alltaf eru Kanarnir eins.     

Marinó Már Marinósson, 23.3.2008 kl. 22:47

6 identicon

Gleđilega páska kćra vinkona! Hafđu ţađ gott ţađ sem eftir lifir páskadagsins... og auđvitađ alltaf Kćrar kveđjur frá strengjóttum skallamanni á Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 00:01

7 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Gl.. páska... hvenćr kemur 11. ţátturinn af MVP?

Kv. af klakanum

Ţorsteinn Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 02:37

8 identicon

Vođa huggó hjá ţér! Gleđilega Páska.

-allt á fullu hjá mér ađ pakka og koma í gáminn á sjálfan páska dag..-

Rakel (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 03:03

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk fyrir öll og sömuleiđis.

Ţorsteinn, ţađ lítur út fyrir ađ viđ munum ekki fá ellefta ţáttinn. CBC á í fjárhagsörđugleikum og ćtlar ađ ađ hćtta framleiđslu á MVP, JPod og Intelligence. Mér skilst ađ ţađ sé hugsanlegt ađ Global taki viđ MVP. Ég vona ţađ ţví ég hafđi ákaflega gaman af ţessum ţáttum.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.3.2008 kl. 06:27

10 identicon

Arnar og Guđrún í páskaeggjastuđi  ! ! !

 Gleđlega páska frá öllum úr Ţverholti 8 (Arnar er á Akureyri)

P.S. En ein spurning hvađ heldur ţú ađ páskaeggjiđ á myndinni sé stórt  ?

Arnar Geir og Guđrún Katrín (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband