Íslenski ţjóđbúningurinn
24.10.2006 | 07:00
Ég var ađ fara í gegnum nokkrar gamlar myndir í kvöld og fann ţar á međal ţessa mynd af mér á íslenska ţjóđbúningnum. Myndin var tekin 1. desember 1988 heima hjá ömmu og afa, rétt áđur en viđ Guđrún Helga fórum á árshátíđ MA. Mikiđ er ég ung ţarna. Nítján ára og virđist yngri. Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan. Myndin var fremur gráleit enda bakgrunnurinn hvítur svo ég lagađi hana ađeins í Photoshop. Ég kann reyndar ekki nógu vel á forritiđ en samt nógu vel til ţess ađ gera myndin betri en hún var áđur.
Ég man vel eftir ţessum degi. Mamma hafđi fengiđ búninginn lánađann hjá vinkonu sinni og hann passađi alveg súpervel. Viđ frćnkur vorum svo dressađar upp og ţá var viđ hćfi ađ taka myndir. Mamma tók myndirnar og á međan stóđ amma á bak viđ hana og glennti sig og geiflađi til ţess ađ fá okkur til ađ hlćja. Hún tók meira ađ segja út úr sér tennurnar svo hún gćti nú litiđ virkilega hlćgilega út. Og svo rak hún tunguna upp ađ nefi. Og viđ hlógum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.