Fullt af frábćrum tónleikum í bođi

Ég hef ekki fariđ á neina tónleika síđan ég sá Velvet Revolver/Alice in Chains í haust. Ţetta er ađ hluta til vegna ţess ađ ég hef veriđ ađ reyna ađ spara pening en einnig vegna ţess ađ ţađ hafa ekki komiđ hingađ nein bönd sem mig langađi alveg ćgilega ađ sjá. Reyndar var Brúsi Springsteen hér í gćr en ég hef eiginlega ekkert hlustađ á hann síđan á níunda áratugnum ţannig ađ ég lét ekki freistast.

Núna á einni viku frétti ég hins vegar ađ ţví ađ á nćstunni yrđu hér:
1. Oasis međ Ryan Adams og The Cardinals
2. REM međ Modest Mouse og The Nationals
3. Queens of the Stone Age međ Mugison

Ég vildi gjarnan fara á alla ţessa tónleika en er ekki viss um ađ ég hafi efni á ţví.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég myndi velja REM, enginn spurning.    Mugison er reyndar flott listamađur.

Marinó Már Marinósson, 2.4.2008 kl. 21:15

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

flottur  listamađur.    ćtlađi ég ađ segja

Marinó Már Marinósson, 2.4.2008 kl. 21:16

3 identicon

ég myndi velja nr. 3 og máliđ er dautt ... ekki á hverjum degi sem íslenskir gćđa tónlistar menn gćjast út fyrir landssteinana og hvađ ţá međ gćđa böndum eins og ţessum ;)

Hrabba (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 23:46

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég er svona á nokkuđ svipuđyn slóđum og ţiđ. REM og Mugison heilla mest.  Mér fannst Oasis flottir á sínum tíma en ţađ sem heillar kannski meira ţar er Ryan Adams sem er glettilega flottur. Hrabba, ég hef reyndar séđ bćđi Björk og Sigurrós hér í Vancouver ţannig ađ ţađ er ekki algjörlega óalgengt ađ sjá íslenska tónlistarmenn hér. Máliđ er hins vegar ađ mér finnst Mugison ćđislegur.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 3.4.2008 kl. 00:41

5 identicon

jaá ok, en Björk og Sigur Rós eru líka mun "frćgari" en Mugison ;)  ég mundi veđja á ţann hest ;D

Hrabba (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband