Hin bleika borg

Ég elska ţennan tíma ársins ţegar göturnar í Vancouver breytast í bleikt haf kirsuberjatrjáa.

 

IMG_7999
 
IMG_8063

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Man eftir ţessum tíma ţegar ég var úti ţarna forđum.  

Marinó Már Marinósson, 3.4.2008 kl. 11:36

2 identicon

uss vćri ég til í bleik blóm frekar en snjóinn sem er hér úti í garđi núna! ţú sendir okkur kannski nokkur? :)

-ingunn frćnka

Ingunn (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 12:19

3 Smámynd: Brynja skordal

vá fallegt er ţađ hafđu ljúfan dag

Brynja skordal, 3.4.2008 kl. 14:52

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ţangađ verđ ég ađ fara! Ótrúlega fallegt!!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.4.2008 kl. 15:04

5 identicon

skććććllllll nú fć ég Seattle-ţrá!! Stína ţetta má ekki!! uff ...

sjá hér; http://www.washington.edu/mediarel/galleries/springflowers2008/

og hér;http://public.fotki.com/Krunka/seattle-1/kirsuberjatr__campus/

Hrabba (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Anna Guđný

Sammála Róslín, ótrúlega fallegt ađ sjá.

Bestu kveđjur frá Akureyri, hér snjóar enn en hefur samt hlýnađ í lofti.

Anna Guđný , 3.4.2008 kl. 22:18

7 identicon

Vá ... ! Ég er ekki bleik-ađdáandi mikill en bleikt sést samt ansi mikiđ á mínu heimili. Ţetta finnst mér hins vegar ćđislega fallegt - ţađ sem ég kalla púsluspila fallegt!

Kćrar kveđjur út til ţín í ţessa yndislegu bleiku fegurđ!  

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 22:42

8 identicon

Ég elska ţessi bleiku tré. Ég sá svona "live" í fyrsta skipti áriđ 2001 ţegar ég fór í apríl til Düsseldorf á ráđstefnu. Ég ćtlađi aldrei ađ fást til ađ slíta mig frá bleiku trjánum sem urđu á vegi mínum í fyrsta göngutúrnum um miđbćinn.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband