Hin bleika borg

Ég elska þennan tíma ársins þegar göturnar í Vancouver breytast í bleikt haf kirsuberjatrjáa.

 

IMG_7999
 
IMG_8063

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Man eftir þessum tíma þegar ég var úti þarna forðum.  

Marinó Már Marinósson, 3.4.2008 kl. 11:36

2 identicon

uss væri ég til í bleik blóm frekar en snjóinn sem er hér úti í garði núna! þú sendir okkur kannski nokkur? :)

-ingunn frænka

Ingunn (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 12:19

3 Smámynd: Brynja skordal

vá fallegt er það hafðu ljúfan dag

Brynja skordal, 3.4.2008 kl. 14:52

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Þangað verð ég að fara! Ótrúlega fallegt!!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.4.2008 kl. 15:04

5 identicon

skæææællllll nú fæ ég Seattle-þrá!! Stína þetta má ekki!! uff ...

sjá hér; http://www.washington.edu/mediarel/galleries/springflowers2008/

og hér;http://public.fotki.com/Krunka/seattle-1/kirsuberjatr__campus/

Hrabba (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Anna Guðný

Sammála Róslín, ótrúlega fallegt að sjá.

Bestu kveðjur frá Akureyri, hér snjóar enn en hefur samt hlýnað í lofti.

Anna Guðný , 3.4.2008 kl. 22:18

7 identicon

Vá ... ! Ég er ekki bleik-aðdáandi mikill en bleikt sést samt ansi mikið á mínu heimili. Þetta finnst mér hins vegar æðislega fallegt - það sem ég kalla púsluspila fallegt!

Kærar kveðjur út til þín í þessa yndislegu bleiku fegurð!  

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:42

8 identicon

Ég elska þessi bleiku tré. Ég sá svona "live" í fyrsta skipti árið 2001 þegar ég fór í apríl til Düsseldorf á ráðstefnu. Ég ætlaði aldrei að fást til að slíta mig frá bleiku trjánum sem urðu á vegi mínum í fyrsta göngutúrnum um miðbæinn.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband