Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Kókosbolla og Lindubuff
6.4.2008 | 18:32
Allt í einu langar mig ógurlega í kókosbollu...og Lindubuff—eins og það var þegar það var framleitt á Akureyri í gamla daga, ekki eins og það er núna (veit ekki af hverju þeir þurftu að breyta uppskriftinni). Og ég gæti vel hugsað mér að borða svolítið af Paprikustjörnum með þessu og einnig kartöfluflögur með osti og lauk frá Maarud. Og það er bara sunnudagsmorgunn! Og ekkert af þessu fæst úti í búð hjá mér. Vona að eitthvert ykkar sendi mér hugskeyti næst þegar þið njótið einhvers þessa og sendið það þannig að ég fái ekki bara að vita að þið eruð að borða þetta heldur fái ég líka unaðinn sem því fylgir!!!!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Lindubuffið þarf að setjast til svo það smakkist eins og í gamla daga. Svo bara að koma... www.visitakureyri.is
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 19:00
Hvað er að setja til? En hvað svo sem það er þá vildi ég að það væri ennþá gert. Man þegar maður beit í buffið og þurfti svo að bíta vel til að slíta sundur tæjurnar. Mmmmmm. Ekki eins og þetta rusl sem þeir framleiða núna.
Vonast til að fara heim um jólin.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.4.2008 kl. 19:11
Seiglan kemur með aldrinum Þú er líklegast að borða of nýtt buff. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 20:09
Ertu að meina það? Er það eina sem er öðruvísi? Mér fannst það bragðast öðruvísi líka.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.4.2008 kl. 20:16
Þú verður að fara inn á nammi.is (held að það heiti það) og panta góssið.
Bon apitit
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 21:19
já og það passar. Þegar það kemur til þín frá nammi.is, þá verður það orðið seigt og hart. Passaðu þig bara að panta það sjóleiðina svo það verði eins og í gamla daga. Ég man vel eftir þessum buffum. Komu í kassa; raðað snyrtilega, grjóthörð og sæt.
Marinó Már Marinósson, 6.4.2008 kl. 21:37
Það er heldur ekkert mál að kaupa þetta fyrir og senda ... láttu mig bara vita ef þú vilt það
Bestu kveðjur frá Akureyri.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 23:53
Takk fyrir upplýsingarnar og gott boð. Eins og er senda mamma og pabbi mér nammi þegar ég bið fallega. Get þó ekki beðið of oft um nammi því ég á það til að borða það allt í einu eða svo sem.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.4.2008 kl. 05:36
ég hef sagt það áður og segi það enn ... nammi.is og það er ekkert lengi á leiðinni ;)
Hrabba (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.