Rolling Stones

Nú eru ađeins fjórir dagar ţar til ég fer ađ sjá Mick, Keith, Ronnie og Charlie spila á BC Place leikvanginum í Vancouver. Ţađ er hér sem BC ljónin spila sinn kanadíska fótbolta og völlurinn tekur tćplega 60.000 manns. Ég veit ekki hvort uppselt er á tónleikana en Rollingarnir hafa veriđ ađ selja um 50.000 sćti víđa um Norđur Ameríku, svo sem í Halifax, sem er miklu minni borg en Vancouver, ţannig ađ ţeir ćttu ađ geta selt nokkur tugţúsunda sćta hér.

Sem sagt, á föstudagskvöld verđ ég umkringd ţúsundum manna ađ öskra "I can't get no, satisfaction"

Rollingarnir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband