Hrekkjavaka

Í dag er hrekkjavakan, eđa Halloween eins og dagurinn kallast hér vestra. Margir fara yfir um og skreyta garđana sína úr hófi ţannig ađ út um allt má sjá grafir og drauga og hin verstu kynjadýr. Krakkarnir klćđa  sig í alls kyns búninga  (eins og heima á öskudaginn) og ganga hús úr húsi og hóta hrekkjum ef ţau fá ekki nammi. Sum eru beinlínis vanţákklát ef ţau fá nammi sem ţau langar ekkert í. 

Í tilefni ţessa hélt ég fyrirlestur á laugardaginn um innflutning íslenskra drauga til vesturheims. Annars hef ég ekkert tekiđ ţátt í ţessu núna í ár. Jú annars, ég skar út grasker. Lćt fylgja myndir af ţví.

IMG_7425 IMG_7428


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband