Spennandi tímar framundan

Í dag fékk ég tölvupóst frá væntanlegum yfirmanni mínum þar sem ég var beðin um að taka frá föstudaginn 13. júní og laugardaginn 14. júní. Þá verður fundur á einhverjum spennandi, ónefndum stað meðal okkar sem munum sjá um alþjóðleg tengsl hjá Vanoc. Gefið var upp að fyrst munum við sitja námskeið um það hvernig á að vinna með sjálfboðaliðum, en síðari hluti þessa prógrams er víst algjört leyndarmál. Oooooo, spennó! Ég hef trú á að Vanoc starfið verði jafnspennandi og ég hafði trú á þegar ég sótti um!!!Happy

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

feldu bara endilega pgs stadsetningartaeki inna ther, tha kemstu heim hvar sem thau skilja thig eftir...ja og ekki vaeri verra ad vera lika med snjoflodamerki a ther...tha er haegt ad mida thig ut ef thu skyldir tynast! Thad verdur spennandi ad vita hvar thu endar!

Rut (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:46

2 identicon

atti ad vera gps

Rut (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er frábært að þú hafir fengið þessa vinnu.  Þú verður að vera dugleg að blogga um reynsluna þína.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég fæ mér gps tæki. Og já Jenný, þú getur treyst því að ég mun blogga um vinnuna.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 19.4.2008 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband