Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Undarlegt veður
19.4.2008 | 07:28
Þótt ótrúlegt sé þá er snjókoma hér í Vancouver........í apríl!!!!! Við fáum snjó kannski tvisvar þrisvar á ári og aldrei á þessum tíma. Veit ekki alveg hvað hefur gerst. Veðurguðirnir fóru væntanlega á fyllerí.
Fótboltaleikur klukkan fimm á morgun (í dag, það er komið fram yfir miðnætti) og Sólarhlaupið á sunnudaginn. Nóg um íþróttir þessa helgina.
Verð að halda mér upptekinni næstu vikurnar. Annars verð ég einmana. Mark fór til Winnipeg að heimsækja foreldra sína og systur, Marion er búin að vera í Lilloet undanfarið og er nú í Chilliwack, verður í Vancouver í mesta lagi í einn dag í næstu viku. Fer alflutt til Victoria í lok mánaðar. Rosemary er með fullt danskort (ég heimsótti hana þó í dag) og Julianna er svo upptekin af því að vera ófrísk að hún má ekkert að því vera að tala við mann, hvorki í síma né á tölvunni. Mér finnst nú allt í lagi að muna eftir vinum sínum þótt maður sé með barn í mallanum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
ætli thetta sé hluti af hinni svo umræddu ''global warming''? snjór ad vori til og sól og hiti ad vetri til...hm.. madur fer ad spá..
ein forvitnisspurning, svona fyrst madur kíkti í ''heimsókn'', hvad ertu búin ad vera lengi úti?
segi annars til hamingju med bumbubúann!
kv. thóra noregsfari
Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:55
úbbs... las vitlaust!!!!!! hehehehe
Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:55
Ég er búin að vera hér í næstum níu ár. Fyrst fjögur ár í Winnipeg og síðan tæp fimm ár í Vancouver. Þetta er því orðið langur tími.
Og já, síðari lesning þín var sú rétta, það er vinkona mín sem hefur leigjanda í maganum en ekki ég.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.4.2008 kl. 05:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.