Undarlegt veđur
19.4.2008 | 07:28
Ţótt ótrúlegt sé ţá er snjókoma hér í Vancouver........í apríl!!!!! Viđ fáum snjó kannski tvisvar ţrisvar á ári og aldrei á ţessum tíma. Veit ekki alveg hvađ hefur gerst. Veđurguđirnir fóru vćntanlega á fyllerí.
Fótboltaleikur klukkan fimm á morgun (í dag, ţađ er komiđ fram yfir miđnćtti) og Sólarhlaupiđ á sunnudaginn. Nóg um íţróttir ţessa helgina.
Verđ ađ halda mér upptekinni nćstu vikurnar. Annars verđ ég einmana. Mark fór til Winnipeg ađ heimsćkja foreldra sína og systur, Marion er búin ađ vera í Lilloet undanfariđ og er nú í Chilliwack, verđur í Vancouver í mesta lagi í einn dag í nćstu viku. Fer alflutt til Victoria í lok mánađar. Rosemary er međ fullt danskort (ég heimsótti hana ţó í dag) og Julianna er svo upptekin af ţví ađ vera ófrísk ađ hún má ekkert ađ ţví vera ađ tala viđ mann, hvorki í síma né á tölvunni. Mér finnst nú allt í lagi ađ muna eftir vinum sínum ţótt mađur sé međ barn í mallanum.
Athugasemdir
ćtli thetta sé hluti af hinni svo umrćddu ''global warming''? snjór ad vori til og sól og hiti ad vetri til...hm.. madur fer ad spá..
ein forvitnisspurning, svona fyrst madur kíkti í ''heimsókn'', hvad ertu búin ad vera lengi úti?
segi annars til hamingju med bumbubúann!
kv. thóra noregsfari
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:55
úbbs... las vitlaust!!!!!! hehehehe
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:55
Ég er búin ađ vera hér í nćstum níu ár. Fyrst fjögur ár í Winnipeg og síđan tćp fimm ár í Vancouver. Ţetta er ţví orđiđ langur tími.
Og já, síđari lesning ţín var sú rétta, ţađ er vinkona mín sem hefur leigjanda í maganum en ekki ég.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.4.2008 kl. 05:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.